Frábær stemning var í Mál og menningu á Laugaveginum í gærdag þar sem Sigríður Klingenberg kynnti nýju bókina sína Orð eru álög - leiðarvísir að lífsgleði.
Sigríður áritaði, las upp úr bókinni og gaf gestum álagasteina sem vöktu mikla lukku.
Eins og meðfylgjandi myndir sýna var Sigríður klædd í kjól í stíl við bókina.