HÍ vill takmarkaðri aðgang 21. desember 2010 02:00 Katrín Jakobsdóttir Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra hefur boðað Kristínu Ingólfsdóttur, rektor Háskóla Íslands, á fund sinn eftir áramót til að ræða fyrirhugaðar aðgangstakmarkanir að skólanum. Þetta kom fram í fréttum RÚV í gær. Ráðherra telur að aðgangstakmarkanir séu síðasta úrræðið sem Háskólinn geti gripið til til að bregðast við þröngri fjárhagsstöðu og vill því fá skýringar á því hvernig skólinn hefur í hyggju að standa að þeim. Stjórnendur HÍ hafa ákveðið að grípa til ýmissa aðgerða til að bregðast við niðurskurðarkröfu stjórnvalda. Starfsfólki verður fækkað, starfshlutfall lækkað, hagrætt verður í kennslu og gripið verður til aukins aðhalds í rekstri. Háskólaráð hefur sömuleiðis ítrekað beiðni til stjórnvalda um að fá að hækka skrásetningargjald nemenda í skólann um 20 þúsund krónur. Katrín Jakobsdóttir sagði í fréttum RÚV í gær að vandlega þyrfti að fara yfir allt málið. Stjórnvöld hefðu lagt á það ríka áherslu að Háskóli Íslands stæði nemendum opinn og þangað gætu sem flestir sótt menntun við hæfi. Ljóst væri að staðan væri þröng, en takmarkanir væru síðasta úrræðið sem unnt væri að grípa til. Áætlað er að 900 nemendur verði við skólann á næsta ári sem ekki fylgi fjárveiting með. Fréttir Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Fleiri fréttir Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra hefur boðað Kristínu Ingólfsdóttur, rektor Háskóla Íslands, á fund sinn eftir áramót til að ræða fyrirhugaðar aðgangstakmarkanir að skólanum. Þetta kom fram í fréttum RÚV í gær. Ráðherra telur að aðgangstakmarkanir séu síðasta úrræðið sem Háskólinn geti gripið til til að bregðast við þröngri fjárhagsstöðu og vill því fá skýringar á því hvernig skólinn hefur í hyggju að standa að þeim. Stjórnendur HÍ hafa ákveðið að grípa til ýmissa aðgerða til að bregðast við niðurskurðarkröfu stjórnvalda. Starfsfólki verður fækkað, starfshlutfall lækkað, hagrætt verður í kennslu og gripið verður til aukins aðhalds í rekstri. Háskólaráð hefur sömuleiðis ítrekað beiðni til stjórnvalda um að fá að hækka skrásetningargjald nemenda í skólann um 20 þúsund krónur. Katrín Jakobsdóttir sagði í fréttum RÚV í gær að vandlega þyrfti að fara yfir allt málið. Stjórnvöld hefðu lagt á það ríka áherslu að Háskóli Íslands stæði nemendum opinn og þangað gætu sem flestir sótt menntun við hæfi. Ljóst væri að staðan væri þröng, en takmarkanir væru síðasta úrræðið sem unnt væri að grípa til. Áætlað er að 900 nemendur verði við skólann á næsta ári sem ekki fylgi fjárveiting með.
Fréttir Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Fleiri fréttir Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum Sjá meira