Ragnheiður með nýjan samning og nýja bloggsíðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. september 2010 11:00 Auður Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs VÍS og Ragnheiður Ragnarsdóttir handsala samninginn eftir undirritun. Ragnheiður Ragnarsdóttir, sundkona úr KR, skrifaði á dögunum undir nýjan samstarfs- og styrktarsamning við VÍS. Samingurinn tryggir að Ragnheiður getur tekið þátt í fjármögnun verkefna um allan heim en hún stefnir á Evrópumeistaramót í nóvember í Hollandi og Heimsmeistaramót í Dubai í desember. Langtímamarkmið Ragnheiðar er hins vegar Olympíuleikarnir í London 2012. Ragnheiður er líka búin að stofna bloggsíðu þar sem hún bloggar um allt milli himins og jarðar sem við kemur sundinu, heilbrigðum lífsstíl, forvörnum, mataræði og hvernig hún hyggst ná markmiðum sínum. Samningurinn tekur á ýmsu, m.a. beinum fjárstuðningi í nauðsynleg verkefni ásamt sérsniðnum tryggingum sem ná m.a. til æfinga og keppni í sundi. Ragnheiður mun halda fyrirlestra fyrir börn og unglinga í samvinnu við VÍS um hugarfar afreksmanna og leiðir til að ná árangri og njóta sín sem best í íþróttum. Ragnheiður mun halda úti sérstakri bloggsíðu eða dagbók þar sem fram kemur hvað hún er að fást við hverju sinni. Þá mun Ragnheður og Sunddeild KR í samstarfi við fleiri aðila stefna að Gámasundmóti sem haldið verður hérlendis en Ragnheiður á óstaðfest heimsmet í 50m sundi með frjálsri aðferð í fimm metra laug. Innlendar Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sjá meira
Ragnheiður Ragnarsdóttir, sundkona úr KR, skrifaði á dögunum undir nýjan samstarfs- og styrktarsamning við VÍS. Samingurinn tryggir að Ragnheiður getur tekið þátt í fjármögnun verkefna um allan heim en hún stefnir á Evrópumeistaramót í nóvember í Hollandi og Heimsmeistaramót í Dubai í desember. Langtímamarkmið Ragnheiðar er hins vegar Olympíuleikarnir í London 2012. Ragnheiður er líka búin að stofna bloggsíðu þar sem hún bloggar um allt milli himins og jarðar sem við kemur sundinu, heilbrigðum lífsstíl, forvörnum, mataræði og hvernig hún hyggst ná markmiðum sínum. Samningurinn tekur á ýmsu, m.a. beinum fjárstuðningi í nauðsynleg verkefni ásamt sérsniðnum tryggingum sem ná m.a. til æfinga og keppni í sundi. Ragnheiður mun halda fyrirlestra fyrir börn og unglinga í samvinnu við VÍS um hugarfar afreksmanna og leiðir til að ná árangri og njóta sín sem best í íþróttum. Ragnheiður mun halda úti sérstakri bloggsíðu eða dagbók þar sem fram kemur hvað hún er að fást við hverju sinni. Þá mun Ragnheður og Sunddeild KR í samstarfi við fleiri aðila stefna að Gámasundmóti sem haldið verður hérlendis en Ragnheiður á óstaðfest heimsmet í 50m sundi með frjálsri aðferð í fimm metra laug.
Innlendar Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sjá meira