Íslendingur vinnur náið með Angelinu 11. september 2010 07:30 Jón og Angelina í Ekvador í júní. MYNDIR/J.Björgvinsson Jón Björvinsson starfar sem kvikmyndatökumaður og ljósmyndari um allan heim, meðal annars á vegum Flóttamannastofnunarinnar, starfar náið með leikkonunni Angelinu Jolie eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Ekki nóg með það heldur er hann með símanúmerið hennar í skammvali í símanum sínum. „Ástæðan fyrir því að ég er með farsímanúmerið hennar Angelinu Jolie í skammvalslistanum á mínum síma er að ég er hirðljósmyndarinn hennar þegar hún flýgur um heiminn fyrir Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, sem hún ljáir reglulega krafta sína til að vekja athygli á raunum flóttamanna í heiminum," svarar Jón spurður um tengsl hans við leikkonuna. „Upphaflega var ég ráðinn í þessar ljósmyndatökur á vegum Flóttamannastofnunarinnar en svo hefur samstarfið gengið það þrautalaust að frú Jolie falast reglulega eftir því að ég sláist í hópinn á þessum opinberu heimsóknum, sem ég vitanlega geri með glöðu geði ef ég er ekki upptekinn í öðrum verkefnum. Nú er ég til dæmis að kvikmynda í Kabúl og ætlaði að slást í för með Angelinu í Pakistan í næstu viku en svo flýtti stúlkan áætlunum sínum svo þær lentu á sama tíma og myndatökur mínar í Afganistan, svo það gekk ekki upp að þessu sinni," úskýrir Jón. „En á þessu ári höfum við þó náð að heimsækja Ekvador, Haiti og Bosníu," bætir hann við. „Myndirnar sem ég tek eru einkum fyrir Peoples Magazine í Bandaríkjunum og ýmsa aðra miðla, sem Angelina velur sjálf," segir Jón og heldur áfram: „Hún treystir mér nokkuð fyrir myndavalinu en sker sjálf úr um til hverra myndunum er dreift." „Ég hef töluverða reynslu af svona „hirðljósmyndatökum" fyrir háttsetta og stjörnur ýmsar og undantekningalítið eru það mjög þægilegt fólk að eiga við og eru Angelina og Brad þar engin undantekning. Ákaflega „cool" bæði tvö, þótt ég hafi haft meiri kynni af Angelínu. Hún er mjög fagleg í öllum sínum störfum fyrir Sameinuðu þjóðirnar, undirbýr sig vel fyrir hverja ferð og gefur sér góðan tíma til að kynnast aðstæðum þeirra sem hún heimsækir til þess síðan að geta kynnt þær fyrir heiminum." „Að auki er það vitanlega kostur fyrir ljósmyndara eins og mig að stúlkan kann sig fyrir framan linsurnar. Er greinilega vön því að láta mynda sig og kvikmynda þannig að hún veit hvar hún er best staðsett miðað við sjónarhorn myndavélarinnar minnar. Passar upp á að skyggja ekki á aðra og að láta aðra ekki skyggja á sig, með öðrum orðum ákaflega þægilegt viðfangsefni. Það eina sem hún biður mig um að gæta að í myndatökunum mínum er að leggja meiri áherslu á umhverfið sem hún er stödd í og fólkið sem hún er með en hana sjálfa. Ég er því miður ekkert með hérna með mér nema þessar persónulegu myndir en ef þú ferð á þessar slóðir þá finnurðu kannski eitthvað af alvöru myndunum," segir Jón afslappaður yfir þessu öllu saman áður en kvatt er með hlýrri kveðju frá Íslandi. Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Lífið Tengdar fréttir Angelina Jolie heimsótti flóðasvæðin í Pakistan Angelina Jolie velgjörðarsendiherra Sameinuðu þjóðanna heimsótti flóðasvæðin í Pakistan í dag og vottaði þeim sem eiga um sárt að binda vegna náttúruhamfaranna virðingu sína. 7. september 2010 22:10 Agnarsöfnuður gerir allt vitlaust Undanfarna daga hefur maður gengið undir manns hönd við að fá bandarískan kirkjusöfnuð til að hætta við að brenna kóraninn næstkomandi laugardag. 9. september 2010 14:38 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Jón Björvinsson starfar sem kvikmyndatökumaður og ljósmyndari um allan heim, meðal annars á vegum Flóttamannastofnunarinnar, starfar náið með leikkonunni Angelinu Jolie eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Ekki nóg með það heldur er hann með símanúmerið hennar í skammvali í símanum sínum. „Ástæðan fyrir því að ég er með farsímanúmerið hennar Angelinu Jolie í skammvalslistanum á mínum síma er að ég er hirðljósmyndarinn hennar þegar hún flýgur um heiminn fyrir Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, sem hún ljáir reglulega krafta sína til að vekja athygli á raunum flóttamanna í heiminum," svarar Jón spurður um tengsl hans við leikkonuna. „Upphaflega var ég ráðinn í þessar ljósmyndatökur á vegum Flóttamannastofnunarinnar en svo hefur samstarfið gengið það þrautalaust að frú Jolie falast reglulega eftir því að ég sláist í hópinn á þessum opinberu heimsóknum, sem ég vitanlega geri með glöðu geði ef ég er ekki upptekinn í öðrum verkefnum. Nú er ég til dæmis að kvikmynda í Kabúl og ætlaði að slást í för með Angelinu í Pakistan í næstu viku en svo flýtti stúlkan áætlunum sínum svo þær lentu á sama tíma og myndatökur mínar í Afganistan, svo það gekk ekki upp að þessu sinni," úskýrir Jón. „En á þessu ári höfum við þó náð að heimsækja Ekvador, Haiti og Bosníu," bætir hann við. „Myndirnar sem ég tek eru einkum fyrir Peoples Magazine í Bandaríkjunum og ýmsa aðra miðla, sem Angelina velur sjálf," segir Jón og heldur áfram: „Hún treystir mér nokkuð fyrir myndavalinu en sker sjálf úr um til hverra myndunum er dreift." „Ég hef töluverða reynslu af svona „hirðljósmyndatökum" fyrir háttsetta og stjörnur ýmsar og undantekningalítið eru það mjög þægilegt fólk að eiga við og eru Angelina og Brad þar engin undantekning. Ákaflega „cool" bæði tvö, þótt ég hafi haft meiri kynni af Angelínu. Hún er mjög fagleg í öllum sínum störfum fyrir Sameinuðu þjóðirnar, undirbýr sig vel fyrir hverja ferð og gefur sér góðan tíma til að kynnast aðstæðum þeirra sem hún heimsækir til þess síðan að geta kynnt þær fyrir heiminum." „Að auki er það vitanlega kostur fyrir ljósmyndara eins og mig að stúlkan kann sig fyrir framan linsurnar. Er greinilega vön því að láta mynda sig og kvikmynda þannig að hún veit hvar hún er best staðsett miðað við sjónarhorn myndavélarinnar minnar. Passar upp á að skyggja ekki á aðra og að láta aðra ekki skyggja á sig, með öðrum orðum ákaflega þægilegt viðfangsefni. Það eina sem hún biður mig um að gæta að í myndatökunum mínum er að leggja meiri áherslu á umhverfið sem hún er stödd í og fólkið sem hún er með en hana sjálfa. Ég er því miður ekkert með hérna með mér nema þessar persónulegu myndir en ef þú ferð á þessar slóðir þá finnurðu kannski eitthvað af alvöru myndunum," segir Jón afslappaður yfir þessu öllu saman áður en kvatt er með hlýrri kveðju frá Íslandi.
Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Lífið Tengdar fréttir Angelina Jolie heimsótti flóðasvæðin í Pakistan Angelina Jolie velgjörðarsendiherra Sameinuðu þjóðanna heimsótti flóðasvæðin í Pakistan í dag og vottaði þeim sem eiga um sárt að binda vegna náttúruhamfaranna virðingu sína. 7. september 2010 22:10 Agnarsöfnuður gerir allt vitlaust Undanfarna daga hefur maður gengið undir manns hönd við að fá bandarískan kirkjusöfnuð til að hætta við að brenna kóraninn næstkomandi laugardag. 9. september 2010 14:38 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Angelina Jolie heimsótti flóðasvæðin í Pakistan Angelina Jolie velgjörðarsendiherra Sameinuðu þjóðanna heimsótti flóðasvæðin í Pakistan í dag og vottaði þeim sem eiga um sárt að binda vegna náttúruhamfaranna virðingu sína. 7. september 2010 22:10
Agnarsöfnuður gerir allt vitlaust Undanfarna daga hefur maður gengið undir manns hönd við að fá bandarískan kirkjusöfnuð til að hætta við að brenna kóraninn næstkomandi laugardag. 9. september 2010 14:38
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent