Vettel: Horfur á spennandi tímabili 17. febrúar 2010 09:31 Þjóðverjinn Sebastian Vettal er einn margra sem á möguleika á titli á þessu ári, ef marka má fyrstu kynni manna að keppnisbílum ársins. Hann varð í öðru sæti í meistaramótinu í fyrra á Red Bull og ekur með Mark Webber í sama liði í ár. "Það er gott að vera farinn að keyra á ný. Það var löng bið í vetur! Bíllinn lofar góðu, þó veðrið hafi ekki verið gott á æfingum, þá kemur það að notum þegar rignir í mótum ársins", sagði Vettel á f1.com. "Við náðum að keyra býsna mikið, en lentum líka í vandamálum sem var gott að leysa áður kemur að keppni. Ég vann af kappi í því að stilla bíl þannig að hann hentaði mínum stíl, en það er erfitt að meta stöðu milli manna enn sem komið er. Það eru horfur á spennandi tímabili." Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettal er einn margra sem á möguleika á titli á þessu ári, ef marka má fyrstu kynni manna að keppnisbílum ársins. Hann varð í öðru sæti í meistaramótinu í fyrra á Red Bull og ekur með Mark Webber í sama liði í ár. "Það er gott að vera farinn að keyra á ný. Það var löng bið í vetur! Bíllinn lofar góðu, þó veðrið hafi ekki verið gott á æfingum, þá kemur það að notum þegar rignir í mótum ársins", sagði Vettel á f1.com. "Við náðum að keyra býsna mikið, en lentum líka í vandamálum sem var gott að leysa áður kemur að keppni. Ég vann af kappi í því að stilla bíl þannig að hann hentaði mínum stíl, en það er erfitt að meta stöðu milli manna enn sem komið er. Það eru horfur á spennandi tímabili."
Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira