Aukaefni í saltfiski eru bönnuð 4. desember 2010 04:00 Saltfiskur Bannað er að sprauta aukaefni í saltfisk við vinnslu. Efnið gerir fiskinn hvítari en ella auk þess að binda vatn í fiskinum svo hann þyngist. Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) sendi um mánaðamótin stjórnvöldum bréf þar sem fram kemur að grunur leiki á að fjölfosföt séu enn notuð í saltfiskverkun hér. Notkun fjölfosfata við saltfiskverkun er bönnuð á Evrópska efnahagssvæðinu (EES) og innan aðildarríkja Evrópusambandsins Fjölfosföt eru aukaefni sem sprautað er í saltfisk til að gera hann hvítari og bindur vatn í honum sem þyngir hann. Efnið hefur ekki áhrif á bragðið. Ólafur Valsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Matvælasviðs hjá innra markaðssviði ESA í Brussel, segir ESA líta málið mjög alvarlegum augum. Hann væntir þess að stjórnvöld bregðist skjótt við og framfylgi banninu. Norskir fjölmiðlar hafa fjallað um notkun fjölfosfata í frystum fiski upp á síðkastið. ESA hóf rannsókn á notkun efnisins hér eftir að fiskverkun Karls Sveinsonar á Borgarfirði eystri sagði upp öllu starfsfólki sínu í september. Ástæðan var sú að saltfiskur fyrirtækisins þótti ekki samkeppnishæfur í útflutningi þar sem efninu var ekki sprautað í hann. Matvælastofnun, sem hefur eftirlit með framfylgni reglna í matvælaiðnaði, gaf út í september að hún vilji bíða með aðgerðir fram yfir áramót. Ólafur segir stofnunina ekki hafa heimild til þess. „Yfirvöld verða að standa við samninga.“ - jab Fréttir Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) sendi um mánaðamótin stjórnvöldum bréf þar sem fram kemur að grunur leiki á að fjölfosföt séu enn notuð í saltfiskverkun hér. Notkun fjölfosfata við saltfiskverkun er bönnuð á Evrópska efnahagssvæðinu (EES) og innan aðildarríkja Evrópusambandsins Fjölfosföt eru aukaefni sem sprautað er í saltfisk til að gera hann hvítari og bindur vatn í honum sem þyngir hann. Efnið hefur ekki áhrif á bragðið. Ólafur Valsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Matvælasviðs hjá innra markaðssviði ESA í Brussel, segir ESA líta málið mjög alvarlegum augum. Hann væntir þess að stjórnvöld bregðist skjótt við og framfylgi banninu. Norskir fjölmiðlar hafa fjallað um notkun fjölfosfata í frystum fiski upp á síðkastið. ESA hóf rannsókn á notkun efnisins hér eftir að fiskverkun Karls Sveinsonar á Borgarfirði eystri sagði upp öllu starfsfólki sínu í september. Ástæðan var sú að saltfiskur fyrirtækisins þótti ekki samkeppnishæfur í útflutningi þar sem efninu var ekki sprautað í hann. Matvælastofnun, sem hefur eftirlit með framfylgni reglna í matvælaiðnaði, gaf út í september að hún vilji bíða með aðgerðir fram yfir áramót. Ólafur segir stofnunina ekki hafa heimild til þess. „Yfirvöld verða að standa við samninga.“ - jab
Fréttir Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira