Vill skoða niðurskurðarlistann 17. ágúst 2010 03:15 MAgnús Orri schram Frekar en að fara í skattahækkanir á að skoða hugmyndir ríkisstjórnarinnar um mögulegan niðurskurð í ríkiskerfinu, segir þingmaður Samfylkingar, Magnús Orri Schram. „Ég held að á einhverjum tímapunkti verðum við komin of langt í skattahækkunum og förum að missa frá okkur fjármuni með þeim," segir hann. Magnús nefnir sérstaklega tekjuskatt fyrirtækja, fjármagnstekjuskatt og auðlegðargjald. Jafnvel hafi verið gengið of langt með hækkun áfengisgjalds líka. „Ég vil frekar skera niður til dæmis í stjórnarráðinu og á vettvangi háskólanna. Það er hægt að gera betur á flestum sviðum ríkiskerfisins. Ég hef séð ýmsar hugmyndir frá ríkisstjórninni um hvar á að skera niður. Ég vil fara frekar í þann lista," segir hann. Þingmaðurinn vill þó ekki upplýsa um innihald þessa lista frekar. „Menn eru að velta þessu fyrir sér og ræða á pólitískum vettvangi hvað beri að taka af þessum lista," segir hann. Haft var eftir Magnúsi Orra á RÚV á sunnudag að honum væri skapi næst að lýsa því yfir að hann væri hættur að styðja ríkisstjórnina, en það væri lýðskrum að gera það. Með þessu var hann að „vísa til þess að í sumar hótuðu þingmenn VG að hætta að styðja stjórnina út af Magma-málinu. Það eru vinnubrögð sem mér hugnast ekki og ég er alls ekki hættur að styðja ríkisstjórnina."- kóþ Fréttir Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Fleiri fréttir Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Sjá meira
Frekar en að fara í skattahækkanir á að skoða hugmyndir ríkisstjórnarinnar um mögulegan niðurskurð í ríkiskerfinu, segir þingmaður Samfylkingar, Magnús Orri Schram. „Ég held að á einhverjum tímapunkti verðum við komin of langt í skattahækkunum og förum að missa frá okkur fjármuni með þeim," segir hann. Magnús nefnir sérstaklega tekjuskatt fyrirtækja, fjármagnstekjuskatt og auðlegðargjald. Jafnvel hafi verið gengið of langt með hækkun áfengisgjalds líka. „Ég vil frekar skera niður til dæmis í stjórnarráðinu og á vettvangi háskólanna. Það er hægt að gera betur á flestum sviðum ríkiskerfisins. Ég hef séð ýmsar hugmyndir frá ríkisstjórninni um hvar á að skera niður. Ég vil fara frekar í þann lista," segir hann. Þingmaðurinn vill þó ekki upplýsa um innihald þessa lista frekar. „Menn eru að velta þessu fyrir sér og ræða á pólitískum vettvangi hvað beri að taka af þessum lista," segir hann. Haft var eftir Magnúsi Orra á RÚV á sunnudag að honum væri skapi næst að lýsa því yfir að hann væri hættur að styðja ríkisstjórnina, en það væri lýðskrum að gera það. Með þessu var hann að „vísa til þess að í sumar hótuðu þingmenn VG að hætta að styðja stjórnina út af Magma-málinu. Það eru vinnubrögð sem mér hugnast ekki og ég er alls ekki hættur að styðja ríkisstjórnina."- kóþ
Fréttir Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Fleiri fréttir Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Sjá meira