Ekkert bendir til þess að gosið sé í rénun 21. apríl 2010 11:41 Gosið í Eyjafjallajökli. Ekkert bendir til þess að gosið sé í rénum. Íbúafundir verða haldnir í dag á Goðalandi í Fljótshlíð kl. 14.00, í grunnskólanum á Hellu kl. 17.00 og í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli kl. 20.00. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum. Upplýsingafundir sérfræðinga voru haldnir í upplýsingamiðstöðvunum í Skógarhlíð og í Hvoli á Hvolsvelli í morgun. Páll Einarsson og Sigurður R. Gíslason, frá Jarðvísindastofnun HÍ, og Guðrún Nína Petersen frá Veðurstofu Íslands voru á fundinum í Skógarhlíð. Ármann Höskuldsson og Martin Hensch, frá Jarðvísindastofnun HÍ, voru á fundinum á Hvoli. Á fundinum í Skógarhlíð kom fram að engin merki eru um að gosið sé í rénun, en öskumyndun er töluvert minni en verið hefur. Samsetning öskunnar er óbreytt en flúorinnihald hennar hefur aukist talsvert (800 mg/kg). Ekkert bendir þó enn til þess að forða þurfi skepnum í hús strax. Fylgst verður grannt áfram með flúorinnihaldinu. Gosstrókurinn er mjög lágur og mælist ekki á ratsjá. Ekki er gert ráð fyrir að aska nái upp að 20.000 fetum (6 - 7 km) á næstu dögum. Öskufall verður áfram suður og suðaustur af jöklinum í dag en vindátt snýst svo í NA og mun öskufallið færast í suðvestur í kvöld. Spáð er hægum vindi. Það, ásamt lítilli öskumyndun, gerir að verkum að askan mun ekki falla langt frá gosstöðvunum. Engar líkur eru á öskufalli suðvestanlands. Veðurstofan spáir því að öskufallið verði mjög nálægt gosstöðvunum næstu fjóra daga. Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Íbúafundir verða haldnir í dag á Goðalandi í Fljótshlíð kl. 14.00, í grunnskólanum á Hellu kl. 17.00 og í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli kl. 20.00. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum. Upplýsingafundir sérfræðinga voru haldnir í upplýsingamiðstöðvunum í Skógarhlíð og í Hvoli á Hvolsvelli í morgun. Páll Einarsson og Sigurður R. Gíslason, frá Jarðvísindastofnun HÍ, og Guðrún Nína Petersen frá Veðurstofu Íslands voru á fundinum í Skógarhlíð. Ármann Höskuldsson og Martin Hensch, frá Jarðvísindastofnun HÍ, voru á fundinum á Hvoli. Á fundinum í Skógarhlíð kom fram að engin merki eru um að gosið sé í rénun, en öskumyndun er töluvert minni en verið hefur. Samsetning öskunnar er óbreytt en flúorinnihald hennar hefur aukist talsvert (800 mg/kg). Ekkert bendir þó enn til þess að forða þurfi skepnum í hús strax. Fylgst verður grannt áfram með flúorinnihaldinu. Gosstrókurinn er mjög lágur og mælist ekki á ratsjá. Ekki er gert ráð fyrir að aska nái upp að 20.000 fetum (6 - 7 km) á næstu dögum. Öskufall verður áfram suður og suðaustur af jöklinum í dag en vindátt snýst svo í NA og mun öskufallið færast í suðvestur í kvöld. Spáð er hægum vindi. Það, ásamt lítilli öskumyndun, gerir að verkum að askan mun ekki falla langt frá gosstöðvunum. Engar líkur eru á öskufalli suðvestanlands. Veðurstofan spáir því að öskufallið verði mjög nálægt gosstöðvunum næstu fjóra daga.
Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent