Ægir og SH vörðu bikarmeistaratitla sína Hjalti Þór Hreinsson skrifar 29. maí 2010 21:45 Jakob Jóhann Sveinsson. Fréttablaðið/Eyþór Sundfélagið Ægir og Sundfélag Hafnarfjarðar vörðu bikarmeistaratitla sína í Bikarkeppni SSÍ sem lauk í Reykjanesbæ í dag. Sundfélagið Ægir vann sannfærandi sigur í kvennaflokki 1. deildar með 14.904 stig en næstar komu stelpurnar í Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar með 13.878 stig. Sundfélag Hafnarfjarðar varð í 3. sæti með 13.070 stig. Hafnfirðingar fögnuðu sigri í karlaflokki með 14.420 stig, 525 stigum á undan Ægi sem hlaut 13.895 stig. Í 3. sæti komu síðan heimamenn í Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar með 12.305 stig. Stigahæstu sund þessa síðasta mótshluta af þremur áttu þau Jakob Jóhann Sveinsson og Hrafnhildur Lúthersdóttir, bæði fyrir 200 m bringusund. Jakob hlaut 778 stig og Hrafnhildur 765 stig.Úrslit 1. deildar urðu þessi:Konur: 1. Ægir 14.904 stig 2. ÍRB 13.878 stig 3. SH 13.070 stig 3. ÍA 12.846 stig 5. KR 12.154 stig 6. Óðinn 12.113 stigKarlar: 1. SH 14.420 stig 2. Ægir 13.895 stig 3. ÍRB 12.305 stig 4. ÍA 11.405 stig 5. KR 10.687 stig 6. Óðinn 9.754 stig Stigahæstu sundmenn bikarkeppninnar voru:Konur: Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH 2.215 stig Inga Elín Cryer, Akranes 2.094 stig Ragnheiður Ragnarsdóttir, KR 2.042 stigKarlar: Jakob Jóhann Sveinsson, Ægir 2.202 stig Anton Sveinn McKee, Ægir 1.995 stig Hrafn Traustason, SH 1.870 stigFjölnir í 1. deild Nokkur spenna var ríkjandi um hvaða lið myndu synda í 1. deild að ári. Samkvæmt reglum bikarkeppninnar eru það sex stigahæstu lið úr 1. og 2. deild samanlagt sem taka sæti í 1. deild. Nokkuð ljóst var að ekki yrði breyting í 1. deild kvenna en sigurlið 2. deildar karla, Fjölnir, sótti hart að Sundfélaginu Óðni frá Akureyri sem hafnaði í 6. sæti 1. deildar. Fór svo að lokum að 153 stigum munaði á liðunum, Fjölnismönnum í vil, og flytast þeir því upp um deild á kostnað Óðins. Heimild: Sundsamband.is Innlendar Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Sjá meira
Sundfélagið Ægir og Sundfélag Hafnarfjarðar vörðu bikarmeistaratitla sína í Bikarkeppni SSÍ sem lauk í Reykjanesbæ í dag. Sundfélagið Ægir vann sannfærandi sigur í kvennaflokki 1. deildar með 14.904 stig en næstar komu stelpurnar í Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar með 13.878 stig. Sundfélag Hafnarfjarðar varð í 3. sæti með 13.070 stig. Hafnfirðingar fögnuðu sigri í karlaflokki með 14.420 stig, 525 stigum á undan Ægi sem hlaut 13.895 stig. Í 3. sæti komu síðan heimamenn í Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar með 12.305 stig. Stigahæstu sund þessa síðasta mótshluta af þremur áttu þau Jakob Jóhann Sveinsson og Hrafnhildur Lúthersdóttir, bæði fyrir 200 m bringusund. Jakob hlaut 778 stig og Hrafnhildur 765 stig.Úrslit 1. deildar urðu þessi:Konur: 1. Ægir 14.904 stig 2. ÍRB 13.878 stig 3. SH 13.070 stig 3. ÍA 12.846 stig 5. KR 12.154 stig 6. Óðinn 12.113 stigKarlar: 1. SH 14.420 stig 2. Ægir 13.895 stig 3. ÍRB 12.305 stig 4. ÍA 11.405 stig 5. KR 10.687 stig 6. Óðinn 9.754 stig Stigahæstu sundmenn bikarkeppninnar voru:Konur: Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH 2.215 stig Inga Elín Cryer, Akranes 2.094 stig Ragnheiður Ragnarsdóttir, KR 2.042 stigKarlar: Jakob Jóhann Sveinsson, Ægir 2.202 stig Anton Sveinn McKee, Ægir 1.995 stig Hrafn Traustason, SH 1.870 stigFjölnir í 1. deild Nokkur spenna var ríkjandi um hvaða lið myndu synda í 1. deild að ári. Samkvæmt reglum bikarkeppninnar eru það sex stigahæstu lið úr 1. og 2. deild samanlagt sem taka sæti í 1. deild. Nokkuð ljóst var að ekki yrði breyting í 1. deild kvenna en sigurlið 2. deildar karla, Fjölnir, sótti hart að Sundfélaginu Óðni frá Akureyri sem hafnaði í 6. sæti 1. deildar. Fór svo að lokum að 153 stigum munaði á liðunum, Fjölnismönnum í vil, og flytast þeir því upp um deild á kostnað Óðins. Heimild: Sundsamband.is
Innlendar Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann