Eygló Ósk vann annan Norðurlandameistaratitil í morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2010 12:30 Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi. Mynd/Anton Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi er tvöfaldur Norðurlandameistari unglinga í sundi eftir að hún fylgdi eftir gullinu í 800 metra skriðsundi í gær með því að vinna 200 metra baksund í morgun. Eygló synti úrslitasundið í 200 metra baksundi á 2:13.60 mínútum en hún vann gullið í 800 metra skriðsundi í gær með því að synda á 8:49.93 mínútum. Þriðju verðlaun Eyglóar á mótinu var síðan silfur hennar í 100 metra baksundi í gær. Anton Sveinn Mckee úr Ægi vann til tvennra silfurverðlauna annars vegar í 1500 m skriðsundi er hann synti á tímanum 15:52.17 mínútum og hinsvegar í 400 m skriðsundi á tímanum 3:59.58 mínútum. Kolbeinn Hrafnkelsson úr SH vann svo til bronsverðlauna í 200 m baksundi á tímanum 2:03.50 mínútum. Heildarárangur sundmannanna var góður en Njáll Þrastarson, Jóhanna Júlía Júlíusdóttir og Salome Jónsdóttir kepptu einnig á mótinu. Innlendar Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi er tvöfaldur Norðurlandameistari unglinga í sundi eftir að hún fylgdi eftir gullinu í 800 metra skriðsundi í gær með því að vinna 200 metra baksund í morgun. Eygló synti úrslitasundið í 200 metra baksundi á 2:13.60 mínútum en hún vann gullið í 800 metra skriðsundi í gær með því að synda á 8:49.93 mínútum. Þriðju verðlaun Eyglóar á mótinu var síðan silfur hennar í 100 metra baksundi í gær. Anton Sveinn Mckee úr Ægi vann til tvennra silfurverðlauna annars vegar í 1500 m skriðsundi er hann synti á tímanum 15:52.17 mínútum og hinsvegar í 400 m skriðsundi á tímanum 3:59.58 mínútum. Kolbeinn Hrafnkelsson úr SH vann svo til bronsverðlauna í 200 m baksundi á tímanum 2:03.50 mínútum. Heildarárangur sundmannanna var góður en Njáll Þrastarson, Jóhanna Júlía Júlíusdóttir og Salome Jónsdóttir kepptu einnig á mótinu.
Innlendar Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira