Hverfandi hætta er á að vatnsból spillist komi til öskufalls á þau, jafnvel þó þau séu opin samkvæmt tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur (OR). Vatnsveita OR á höfuðborgarsvæðinu hefur um áratugaskeið eingöngu sótt vatn í borholur.
Hverfandi líkur á að vatnsból mengist vegna öskufalls
