Hrafn Kristjánsson: Svona spáðum við þessu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2010 16:30 Hrafn Kristjánsson. Mynd/Daníel Liðum Hrafns Kristjánssonar er spáð góðu gengu í Iceland Express deilum karla og kvenna í vetur. Karlaliðinu var spáð Íslandsmeistaratitlinum í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna en kvennaliðið sem hefur titil að verja endaði í 2. sæti í spánni. „Það eru búnar að vera gríðarlega miklar breytingar kvennamegin og fannst það alveg vera kýrskýrt hverjar myndu verða efstar þeim megin. Það hefur verið ágætisgangur á karlaliðinu og við gerum tilkall til efsta sætisins eins og tvö til þrjú önnur lið. Svona spáðum við þessu þannig að það þýðir ekkert að láta þetta ná til sín," sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari karla og kvennaliðs KR en Keflavík var spáð Íslandsmeistaratitli í kvennadeildinni. Karlalið KR spilaði kanalaust á undirbúningstímabilinu en bandarískur leikmaður var nýlentur á landinu þegar fundurinn fór fram í dag. „Við erum að fá Bandaríkjamann inn í þetta núna og það breytir þessu til batnaðar hjá okkur. Það er ekki víst að það gerist næstu vikurnar því þetta þarf smá aðlögunarferli. Ég veit ekki enn hversu stór þáttur hans verður í fyrsta leiknum á móti Stjörnunni," sagði Hrafn se vonast til þessa að nýi bandaríski bakvörðurinn hjálpi KR-liðinu mikið varnarlega. „Við erum sóknarlega að nálgast það sem við viljum vera en eftir að við fórum yfir Snæfellsleikinn þá komu fram miklar brotalamir í grundvallaratriðum varnarleiksins sem við þurfum að bæta. það er gott að geta séð hvað er að. Það er nýr þjálfari og nýjar áherslur en ég hef fulla trú á þessu liði. Við eigum ennþá töluvert inni og það er gott því það er ekki gott að eiga ekkert inni á þessum árstíma," sagði Hrafn. Kvennaliðið tapaði illa fyrir Keflavík í úrslitaleik Lengjubikarsins en kom til baka með því að vinna Hauka í Meistarakeppninni í gær. „Stelpurnar sýndu gríðarlegan karkater í meistarakeppninni með því að koma til baka eftir tapið í Lengjubikarnum. Í ofanálag vantaði þrjár stelpur sem eru vanalega að spila hjá mér. Ég níddist svolítið á lykilmönnum í þeim leik en þær stigu svo sannarlega upp og sýndu hvað þær eru í góðu leikformi," sagði Hrafn en hann segir kvennaliðið vera búið að missa mikið. „Við erum að missa sjö leikmenn úr leikmannahópnum sem landaði titlinum í fyrra og þar á meðal eru Signý Hermannsdóttir, Unnur Tara og bandarískur leikmaður," sagði Hrafn sem vill ekkert gefa út um það hvort kvennaliði verði með bandarískan leikmann í vetur. "Við munum alltof skoða það sem við þurfum að gera til þess að standa í baráttunni í lokin," sagði Hrafn að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Sjá meira
Liðum Hrafns Kristjánssonar er spáð góðu gengu í Iceland Express deilum karla og kvenna í vetur. Karlaliðinu var spáð Íslandsmeistaratitlinum í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna en kvennaliðið sem hefur titil að verja endaði í 2. sæti í spánni. „Það eru búnar að vera gríðarlega miklar breytingar kvennamegin og fannst það alveg vera kýrskýrt hverjar myndu verða efstar þeim megin. Það hefur verið ágætisgangur á karlaliðinu og við gerum tilkall til efsta sætisins eins og tvö til þrjú önnur lið. Svona spáðum við þessu þannig að það þýðir ekkert að láta þetta ná til sín," sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari karla og kvennaliðs KR en Keflavík var spáð Íslandsmeistaratitli í kvennadeildinni. Karlalið KR spilaði kanalaust á undirbúningstímabilinu en bandarískur leikmaður var nýlentur á landinu þegar fundurinn fór fram í dag. „Við erum að fá Bandaríkjamann inn í þetta núna og það breytir þessu til batnaðar hjá okkur. Það er ekki víst að það gerist næstu vikurnar því þetta þarf smá aðlögunarferli. Ég veit ekki enn hversu stór þáttur hans verður í fyrsta leiknum á móti Stjörnunni," sagði Hrafn se vonast til þessa að nýi bandaríski bakvörðurinn hjálpi KR-liðinu mikið varnarlega. „Við erum sóknarlega að nálgast það sem við viljum vera en eftir að við fórum yfir Snæfellsleikinn þá komu fram miklar brotalamir í grundvallaratriðum varnarleiksins sem við þurfum að bæta. það er gott að geta séð hvað er að. Það er nýr þjálfari og nýjar áherslur en ég hef fulla trú á þessu liði. Við eigum ennþá töluvert inni og það er gott því það er ekki gott að eiga ekkert inni á þessum árstíma," sagði Hrafn. Kvennaliðið tapaði illa fyrir Keflavík í úrslitaleik Lengjubikarsins en kom til baka með því að vinna Hauka í Meistarakeppninni í gær. „Stelpurnar sýndu gríðarlegan karkater í meistarakeppninni með því að koma til baka eftir tapið í Lengjubikarnum. Í ofanálag vantaði þrjár stelpur sem eru vanalega að spila hjá mér. Ég níddist svolítið á lykilmönnum í þeim leik en þær stigu svo sannarlega upp og sýndu hvað þær eru í góðu leikformi," sagði Hrafn en hann segir kvennaliðið vera búið að missa mikið. „Við erum að missa sjö leikmenn úr leikmannahópnum sem landaði titlinum í fyrra og þar á meðal eru Signý Hermannsdóttir, Unnur Tara og bandarískur leikmaður," sagði Hrafn sem vill ekkert gefa út um það hvort kvennaliði verði með bandarískan leikmann í vetur. "Við munum alltof skoða það sem við þurfum að gera til þess að standa í baráttunni í lokin," sagði Hrafn að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum