Hrafnhildur syndir fyrir bandarísku meistarana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2010 15:30 Hrafnhildur Lúthersdóttir. Mynd/Eyþór Hrafnhildur Lúthersdóttir, 19 ára sundkona úr SH, er á leið í nám til Bandaríkjanna, þar sem hún hefur fengið inngöngu í University of Florida en sundlið skólans eru núverandi bandarískir háskólameistarar. Þetta er mikil viðurkenning fyrir Hrafnhildi sem komst inn á heimslista í bæði 50 og 100 metra bringusundi á árinu. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Sundsambands Íslands. Hrafnhildur fer út um áramótin en kvennasundlið skólans, The Gators, er besta háskólalið Bandaríkjanna og vann það bandarísku háskólakeppnina 2010. Liðið hefur verið meðal tíu efstu liðanna í keppninni síðasta áratuginn. Hrafnhildi var boðinn fullur skólastyrkur. Hrafnhildur var með 31. besta árangurinn á árinu í 50 metra laug í 50 metra bringsundi (32.22 sekúndur) og með 43. besta árangurinn í 100 metra baksundi (1:10.41 mínúta). Margir heimsfrægir sundmenn hafa synt með „The Gators" og halda áfram að æfa með liðinu að lokinni útskrift eins og Ryan Lochte, margfaldur Ólympíumeistari og heimsmethafi og Gemma Spofforth heimsmeistari og heimsmethafi í baksundi. Öll umgjörð fyrir íþróttir í skólanum er frábær og eru t.d. fimm þjálfarar sem þjálfa sundliðið, auk styrktarþjálfara. Yfirþjálfari er Gregg Troy og var hann kosinn þjálfari ársins af bandaríska sundþjálfarasambandinu. Gregg Troy var einnig þjálfari bandaríska landsliðsins á Kyrrahafsleikunum en hann mun verða í nánu samstari við Klaus Juergen Ohk þjálfara Hrafnhildar hjá SH. Undirbúningur Hrafnhildar fyrir ÓL 2012 í London er þegar hafinn. Sara Bateman úr Ægi er líka hjá Gators liðinu og verða þær stöllur á kafi í undirbúningi fyrir ÓL næstu tvö árin. Innlendar Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir, 19 ára sundkona úr SH, er á leið í nám til Bandaríkjanna, þar sem hún hefur fengið inngöngu í University of Florida en sundlið skólans eru núverandi bandarískir háskólameistarar. Þetta er mikil viðurkenning fyrir Hrafnhildi sem komst inn á heimslista í bæði 50 og 100 metra bringusundi á árinu. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Sundsambands Íslands. Hrafnhildur fer út um áramótin en kvennasundlið skólans, The Gators, er besta háskólalið Bandaríkjanna og vann það bandarísku háskólakeppnina 2010. Liðið hefur verið meðal tíu efstu liðanna í keppninni síðasta áratuginn. Hrafnhildi var boðinn fullur skólastyrkur. Hrafnhildur var með 31. besta árangurinn á árinu í 50 metra laug í 50 metra bringsundi (32.22 sekúndur) og með 43. besta árangurinn í 100 metra baksundi (1:10.41 mínúta). Margir heimsfrægir sundmenn hafa synt með „The Gators" og halda áfram að æfa með liðinu að lokinni útskrift eins og Ryan Lochte, margfaldur Ólympíumeistari og heimsmethafi og Gemma Spofforth heimsmeistari og heimsmethafi í baksundi. Öll umgjörð fyrir íþróttir í skólanum er frábær og eru t.d. fimm þjálfarar sem þjálfa sundliðið, auk styrktarþjálfara. Yfirþjálfari er Gregg Troy og var hann kosinn þjálfari ársins af bandaríska sundþjálfarasambandinu. Gregg Troy var einnig þjálfari bandaríska landsliðsins á Kyrrahafsleikunum en hann mun verða í nánu samstari við Klaus Juergen Ohk þjálfara Hrafnhildar hjá SH. Undirbúningur Hrafnhildar fyrir ÓL 2012 í London er þegar hafinn. Sara Bateman úr Ægi er líka hjá Gators liðinu og verða þær stöllur á kafi í undirbúningi fyrir ÓL næstu tvö árin.
Innlendar Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Sjá meira