
Sport
Ísland í sjötta sæti eftir fyrri keppnisdag

Ísland er í sjötta sæti af þrettán þjóðum eftir fyrri keppnisdaginn á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum á Möltu. Ísland er með 327 stig. Ísrael er í efsta sæti með 414 stig en tvær þjóðir komast upp í 2. deild en Ísland er í þriðju deildinni. Tuttugu greinum af fjörtíu er lokið. Á heimasíðu mótsins má sjá öll úrslit dagsins en hún er www.etch-marsa2010.com.