Flugi verður seinkað hjá Iceland Express líkt og í gjörvallri norður Evrópu.
Vélum Iceland Express til London og Kaupmannahafnar í fyrramálið, sem áttu að fara klukkan sjö hefur verið seinkað til klukkan ellefu vegna eldgossins í Eyjafjallajökli samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu.