Tómas Heiðar Tómasson, leikmaður hjá körfuboltaliði Fjölnis, gerði sér lítið fyrir og jafnaði heimsmet í Grafarvoginum á dögunum.
Tómas setti þá niður átta skot frá miðju á 60 sekúndum sem er magnaður árangur hjá þessum 19 ára strák.
Sjón er sögu ríkari en myndbandið af þessu afreki Tómasar má sjá hér að ofan.
