Þórir: Smánarlegt hvernig við komum fram við okkar afreksfólk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2011 20:30 Framkvæmdarstjóri KSÍ, Þórir Hákonarson gagnrýndi stjórnvöld í pistli á heimasíðu sambandsins í gær. En Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vill láta kanna möguleika á því að menning og listir fái hlut af þeim tekjum sem Íslensk Getspá hefur af Lottó. Lottótekjur skiptast nú á milli Öryrkjabandalags Íslands annarsvegar og ÍSÍ og UMFÍ hinsvegar. Hörður Magnússon, tók viðtal við Þóri í kvöldfréttum Stöðvar 2 og má sjá viðtalið í heild sinni með því að smella hér fyrir ofan. „Miðað við það fjármagn sem Íþróttahreyfingin og Öryrkjabandalagið fær núna þá sé ég ekki ástæðu til þess að vera að skera það niður með því að dreifa tekjunum af Lottóinu á fleiri aðila," segir Þórir. Þórir skilur ekki af hverju menningarfrömuðir beri sig alltaf saman við íþróttahreyfinguna. „Mér finnst þetta fyrst og fremst koma frá menningar- og listageiranum. Ég sé ekki að íþróttirnar eigi eitthvað að standa í vegi fyrir því að menningar og listir dafni í samfélaginu og öfugt. Ég tel þennan samanburð vera algjörlega út í hött og það er engin ástæða til þess að vera bera þessa tvo þætti saman," segir Þórir. Þórir segir skilningsleysi stjórnvalda gagnvart afreksíþróttafólki vera smánarlegt. „Mér finnst það smánarlegt hvernig við erum að koma fram við okkar afreksfólk í íþróttum alveg sama í hvaða íþrótt það er. Við styðjum lítið sem ekkert við bakið á þeim," segir Þórir. Innlendar Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Sjá meira
Framkvæmdarstjóri KSÍ, Þórir Hákonarson gagnrýndi stjórnvöld í pistli á heimasíðu sambandsins í gær. En Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vill láta kanna möguleika á því að menning og listir fái hlut af þeim tekjum sem Íslensk Getspá hefur af Lottó. Lottótekjur skiptast nú á milli Öryrkjabandalags Íslands annarsvegar og ÍSÍ og UMFÍ hinsvegar. Hörður Magnússon, tók viðtal við Þóri í kvöldfréttum Stöðvar 2 og má sjá viðtalið í heild sinni með því að smella hér fyrir ofan. „Miðað við það fjármagn sem Íþróttahreyfingin og Öryrkjabandalagið fær núna þá sé ég ekki ástæðu til þess að vera að skera það niður með því að dreifa tekjunum af Lottóinu á fleiri aðila," segir Þórir. Þórir skilur ekki af hverju menningarfrömuðir beri sig alltaf saman við íþróttahreyfinguna. „Mér finnst þetta fyrst og fremst koma frá menningar- og listageiranum. Ég sé ekki að íþróttirnar eigi eitthvað að standa í vegi fyrir því að menningar og listir dafni í samfélaginu og öfugt. Ég tel þennan samanburð vera algjörlega út í hött og það er engin ástæða til þess að vera bera þessa tvo þætti saman," segir Þórir. Þórir segir skilningsleysi stjórnvalda gagnvart afreksíþróttafólki vera smánarlegt. „Mér finnst það smánarlegt hvernig við erum að koma fram við okkar afreksfólk í íþróttum alveg sama í hvaða íþrótt það er. Við styðjum lítið sem ekkert við bakið á þeim," segir Þórir.
Innlendar Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Sjá meira