Umfjöllun: Njarðvík í úrslit í fyrsta sinn Jón Júlíus í Hveragerði skrifar 29. mars 2011 20:54 Shayla Fields skoraði 25 stig fyrir Njarðvík í kvöld. Njarðvík er komið í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna eftir sigur liðsins í oddaleik gegn Hamar, 67-74, í Hvergerði í kvöld. Þar með hefur liðið brotið blað í sögu félagsins en aldrei áður hefur kvennalið Njarðvíkur komist í úrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Gríðarleg stemmning var í íþróttahúsinu í Hveragerði í kvöld og voru bæði lið vel studd áfram af stuðningsmönnum sínum. Njarðvíkingar byrjuðu leikinn vel og áttu heimakonur í Hamar erfitt með að leysa vörn gestanna á upphafmínútum leiksins. Hamar komst hins vegar betur inn í leikinn eftir að þær fóru að pressa Njarðvíkurstúlkur hátt upp völlinn. Staðan eftir fyrsta leikhluta 19-22 fyrir gestina úr Njarðvík sem ætluðu greinilega ekki að láta fara illa með sig líkt og í þriðja leik liðanna á dögunum. Njarðvík hóf annan leikhluta af álíka krafti og það gerði í þeim fyrsta. Njarðvíkurstúlkum tókst vel að leysa varnarleik Hamars. Hamarsstúlkum óx hins vegar ásmegnin eftir því sem leið á leikhlutann og jafnaði leikinn í stöðunni 29-29 þegar leikhlutinn var hálfnaður. Staðan í hálfleik, 40-41 fyrir gestina í afar jöfnum og spennandi leik. Jaleesa Butler dró vagninn hjá Hamri og skoraði 17 stig í fyrri hálfleik. Liðunum gekk erfiðlega að finna leiðina að körfunni í byrjun þriðja leikhluta en um miðbik hálfleiksins tóku Njarðvíkingar við sér. Ágúst Björgvinsson, var langt frá því að vera sáttur við leik sinna stúlkna og tók leikhlé þegar fjórar mínútur voru eftir af þriðja leikhluta. Staðan fyrir lokaleikhlutann 52-55 og gríðarleg stemmning á pöllunum í Hveragerði. Njarðvíkingar lögðu allt sem þær áttu í lokaleikhlutann og með magnaðri baráttu og öflugum varnarleik náði liðið að innbyrða sögulegan sigur og farseðilinn inn í úrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Mest náði liðið átta stiga forystu þegar tvær mínútur voru eftir af leiknum og héldu þær ró sinni þar til að leikurinn var allur. Lokatölurnar 67-74 og það verða liðin af nágrannaslagur í úrslitunum þar sem Njarðvíkingar mæta Keflavík. Shayla Fields var atkvæðamest í liði Njarðvíkur með 25 stig og tók auk þess 7 fráköst. Julia Demirer skoraði 14 stig og tók 15 fráköst. Hjá Hamar skoraði Jaleesa Butler 34 stig fyrir Hamar og tók 11 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira
Njarðvík er komið í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna eftir sigur liðsins í oddaleik gegn Hamar, 67-74, í Hvergerði í kvöld. Þar með hefur liðið brotið blað í sögu félagsins en aldrei áður hefur kvennalið Njarðvíkur komist í úrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Gríðarleg stemmning var í íþróttahúsinu í Hveragerði í kvöld og voru bæði lið vel studd áfram af stuðningsmönnum sínum. Njarðvíkingar byrjuðu leikinn vel og áttu heimakonur í Hamar erfitt með að leysa vörn gestanna á upphafmínútum leiksins. Hamar komst hins vegar betur inn í leikinn eftir að þær fóru að pressa Njarðvíkurstúlkur hátt upp völlinn. Staðan eftir fyrsta leikhluta 19-22 fyrir gestina úr Njarðvík sem ætluðu greinilega ekki að láta fara illa með sig líkt og í þriðja leik liðanna á dögunum. Njarðvík hóf annan leikhluta af álíka krafti og það gerði í þeim fyrsta. Njarðvíkurstúlkum tókst vel að leysa varnarleik Hamars. Hamarsstúlkum óx hins vegar ásmegnin eftir því sem leið á leikhlutann og jafnaði leikinn í stöðunni 29-29 þegar leikhlutinn var hálfnaður. Staðan í hálfleik, 40-41 fyrir gestina í afar jöfnum og spennandi leik. Jaleesa Butler dró vagninn hjá Hamri og skoraði 17 stig í fyrri hálfleik. Liðunum gekk erfiðlega að finna leiðina að körfunni í byrjun þriðja leikhluta en um miðbik hálfleiksins tóku Njarðvíkingar við sér. Ágúst Björgvinsson, var langt frá því að vera sáttur við leik sinna stúlkna og tók leikhlé þegar fjórar mínútur voru eftir af þriðja leikhluta. Staðan fyrir lokaleikhlutann 52-55 og gríðarleg stemmning á pöllunum í Hveragerði. Njarðvíkingar lögðu allt sem þær áttu í lokaleikhlutann og með magnaðri baráttu og öflugum varnarleik náði liðið að innbyrða sögulegan sigur og farseðilinn inn í úrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Mest náði liðið átta stiga forystu þegar tvær mínútur voru eftir af leiknum og héldu þær ró sinni þar til að leikurinn var allur. Lokatölurnar 67-74 og það verða liðin af nágrannaslagur í úrslitunum þar sem Njarðvíkingar mæta Keflavík. Shayla Fields var atkvæðamest í liði Njarðvíkur með 25 stig og tók auk þess 7 fráköst. Julia Demirer skoraði 14 stig og tók 15 fráköst. Hjá Hamar skoraði Jaleesa Butler 34 stig fyrir Hamar og tók 11 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira