KR vann fyrsta bardagann gegn Keflavík í undanúrslitum Iceland Express-deildar í gær. Óhætt er að segja að leikurinn hafi verið afar skrautlegur.
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, myndaði átökin og stemninguna í DHL-höllinni í gær.
Afraksturinn má sjá hér að neðan.
