Stelpurnar unnu Króatíu í gær og mæta Spáni í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2011 11:30 Íslenska 17 ára landslið kvenna í handbolta. Mynd/Heimasíða HSÍ Íslenska 17 ára landslið kvenna í handbolta er að taka þátt í undankeppni fyrir EM í handvbolta en riðill íslenska liðsins fer fram í Víkinni um helgina. Stelpurnar byrjuðu vel með því að vinna 23-22 sigur á Króatíu í gær. Íslenska liðið byrjaði vel í leiknum og var yfir nánast allan fyrri hálfleik og leiddi meðal annars 10-4. Undir lok fyrri hálfleik breyttu Króatar um vörn og náðu að minnka muninn í 11-9 á hálfleik. Í síðari hálfleik var mjótt á munum framan af en íslenska liðið leiddi oftast með 1-2 mörkum. Þegar um 10 mínútur voru eftir hafði íslenska liðið aukið muninn í 5 mörk. Sá munur reyndist Króötum of stór biti og náðu þær mest að minnka muninn í 1 mark þegar 15 sekúndur voru eftir. Íslenska liðið hélt boltanum og sigur því staðreynd. FH-ingurinn Sigrún Jóhannsdóttir var markahæst í íslenska liðinu með sjö mörk, Fanný Hermundsdóttir úr Byasen og Hafdís Iura úr Fram skoruðu 3 mörk og þær Karólína Vilborg Torfadóttir (Fram), Drífa Þorvaldsdóttir (ÍBV) og Elva Þóra Arnardóttir (Fram) skoruðu allar tvö mörk. Íslensku stelpurnar leika við Spán í dag og hefst sá leikur kl.14.00 í Víkinni en í síðari leiknum mætast Sviss og Króatía. Spánn sigraði Sviss 31-24 í fyrsta leik undankeppni u-17 ára landsliða kvenna en allir leikirnir fara fram í Víkinni. Íslenska 17 ára landsliðiðHér fyrir ofan má sjá mynd af hópnum en liðið er eftirfarandi:Efsta röð frá vinstri: Fanný Hermundsdóttir (Byasen), Hafdís Iura (Fram), Elva Þóra Arnardóttir (Fram), Karólína Vilborg Torfadóttir (Fram), Drífa Þorvaldsdóttir (ÍBV), Hekla Rún Ámundadóttir (ÍR), Kristrún Steinþórsdóttir (Fylkir), Díana Kristín Sigmarsdóttir (Fram).Miðröð frá vinstri: Ómar Örn Jónsson-Þjálfari, Sigrún Jóhannsdóttir (FH), Díana Ágústsdóttir (Fram), Ásgerður Dúa Jóhannesdóttir (Grótta), Sóley Arnarsdóttir (Grótta), Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir (Selfoss), Eva Björk Davíðsdóttir (Grótta), Auður Ásta Baldursdóttir (Grótta), Sigurgeir Jónsson-Þjálfari.Neðsta röð frá vinstri: Rebekka Friðriksdóttir (Fram), Hildur Gunnarsdóttir (Fram), Berglind Dúna Sigurðardóttir (ÍBV), Melkorka Mist Gunnarsdóttir (Fylkir), Kristín Helgadóttir (Fram). Íslenski handboltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira
Íslenska 17 ára landslið kvenna í handbolta er að taka þátt í undankeppni fyrir EM í handvbolta en riðill íslenska liðsins fer fram í Víkinni um helgina. Stelpurnar byrjuðu vel með því að vinna 23-22 sigur á Króatíu í gær. Íslenska liðið byrjaði vel í leiknum og var yfir nánast allan fyrri hálfleik og leiddi meðal annars 10-4. Undir lok fyrri hálfleik breyttu Króatar um vörn og náðu að minnka muninn í 11-9 á hálfleik. Í síðari hálfleik var mjótt á munum framan af en íslenska liðið leiddi oftast með 1-2 mörkum. Þegar um 10 mínútur voru eftir hafði íslenska liðið aukið muninn í 5 mörk. Sá munur reyndist Króötum of stór biti og náðu þær mest að minnka muninn í 1 mark þegar 15 sekúndur voru eftir. Íslenska liðið hélt boltanum og sigur því staðreynd. FH-ingurinn Sigrún Jóhannsdóttir var markahæst í íslenska liðinu með sjö mörk, Fanný Hermundsdóttir úr Byasen og Hafdís Iura úr Fram skoruðu 3 mörk og þær Karólína Vilborg Torfadóttir (Fram), Drífa Þorvaldsdóttir (ÍBV) og Elva Þóra Arnardóttir (Fram) skoruðu allar tvö mörk. Íslensku stelpurnar leika við Spán í dag og hefst sá leikur kl.14.00 í Víkinni en í síðari leiknum mætast Sviss og Króatía. Spánn sigraði Sviss 31-24 í fyrsta leik undankeppni u-17 ára landsliða kvenna en allir leikirnir fara fram í Víkinni. Íslenska 17 ára landsliðiðHér fyrir ofan má sjá mynd af hópnum en liðið er eftirfarandi:Efsta röð frá vinstri: Fanný Hermundsdóttir (Byasen), Hafdís Iura (Fram), Elva Þóra Arnardóttir (Fram), Karólína Vilborg Torfadóttir (Fram), Drífa Þorvaldsdóttir (ÍBV), Hekla Rún Ámundadóttir (ÍR), Kristrún Steinþórsdóttir (Fylkir), Díana Kristín Sigmarsdóttir (Fram).Miðröð frá vinstri: Ómar Örn Jónsson-Þjálfari, Sigrún Jóhannsdóttir (FH), Díana Ágústsdóttir (Fram), Ásgerður Dúa Jóhannesdóttir (Grótta), Sóley Arnarsdóttir (Grótta), Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir (Selfoss), Eva Björk Davíðsdóttir (Grótta), Auður Ásta Baldursdóttir (Grótta), Sigurgeir Jónsson-Þjálfari.Neðsta röð frá vinstri: Rebekka Friðriksdóttir (Fram), Hildur Gunnarsdóttir (Fram), Berglind Dúna Sigurðardóttir (ÍBV), Melkorka Mist Gunnarsdóttir (Fylkir), Kristín Helgadóttir (Fram).
Íslenski handboltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira