Umfjöllun: Von Valsmanna afar veik Henry Birgir Gunnarsson í Kaplakrika skrifar 24. mars 2011 20:51 Ólafur Guðmundsson átti ágætan leik í liði FH. Draumur Valsmanna um að komast í úrslitakeppni N1-deildar karla svo gott sem dó í kvöld er þeir urðu að sætta sig við tap, 30-25, gegn FH í Krikanum í kvöld. FH styrkti um leið stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Fyrri hálfleikur var nokkuð skrautlegur. Fyrir það fyrsta var dómaraparið - Jónas Elíasson og Kári Garðarsson - út á þekju og flautuðu meira en á körfuknattleiksleiknum sem ofanritaður sá í gær. Þetta var tóm steypa en lagaðist þó. Jafnt var á með liðunum þar til tveir Valsarar fuku af velli með skömmu millibili. FH gekk á lagið og náði fjögurra marka forskoti, 9-5. Valsmenn komu til baka, jöfnuðu 14-14 en Ólafur Guðmundsson skoraði í blálokin og sá til þess að FH leiddi með einu marki í hálfleik, 15-14. FH-ingar voru áfram skrefi á undan í síðari hálfleik og virtust ætla að ná hreðjataki á leiknum er Pálmar Pétursson skellti í lás. Fram að því var markvarslan engin í leiknum. Sóknarleikurinn brást aftur á móti FH-ingum, Valur kom til baka og jafnaði leikinn, 21-21, og 15 mínútur eftir. Hlynur Morthens fór að svara kolleganum hinum megin og datt í loks í gírinn. FH ávallt einu til tveimur mörkum á undan og lokakaflinn æsispennandi. Það var engu að síður Pálmar sem átti síðasta orðið með fínum markvörslum í lokin. Ólafur Gústafsson sá um markaskorunina og Valsmenn áttu einfaldlega engin svör.FH-Valur 30-25 (15-14)Mörk FH (skot): Ólafur Gústafsson 7 (11), Ásbjörn Friðriksson 6/1 (11/1), Ari Magnús Þorgeirsson 5 (7), Ólafur Guðmundsson 5 (11), Sigurgeir Árni Ægisson 2 (2), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (2), Baldvin Þorsteinsson 2 (2), Örn Ingi Bjarkason 1 (2). Varin skot. Pálmar Pétursson 14 (31)48%, Daníel Andrésson 2 (10) 20%. Hraðaupphlaup: 6 (Baldvin 2, Sigurgeir 2, Ari, Ólafur Gúst.). Fiskuð víti: 1 (Ari). Utan vallar: 4 mín Mörk Vals (skot): Anton Rúnarsson 5 (9), Ernir Hrafn Arnarson 4 (6), Orri Freyr Gíslason 4 (7), Valdimar Þórsson 4 (13), Finnur Ingi Stefánsson 3 (5), Heiðar Aðalsteinsson 2 (4), Sturla Ásgeirsson 2 (5), Fannar Þorbjörnsson 1 (3). Varin skot: Hlynur Morthens 13 (43) 30%, Hraðaupphlaup: 3 (Sturla, Finnur, Anton). Fiskuð víti. 0 Utan vallar: 4 mín. Olís-deild karla Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Draumur Valsmanna um að komast í úrslitakeppni N1-deildar karla svo gott sem dó í kvöld er þeir urðu að sætta sig við tap, 30-25, gegn FH í Krikanum í kvöld. FH styrkti um leið stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Fyrri hálfleikur var nokkuð skrautlegur. Fyrir það fyrsta var dómaraparið - Jónas Elíasson og Kári Garðarsson - út á þekju og flautuðu meira en á körfuknattleiksleiknum sem ofanritaður sá í gær. Þetta var tóm steypa en lagaðist þó. Jafnt var á með liðunum þar til tveir Valsarar fuku af velli með skömmu millibili. FH gekk á lagið og náði fjögurra marka forskoti, 9-5. Valsmenn komu til baka, jöfnuðu 14-14 en Ólafur Guðmundsson skoraði í blálokin og sá til þess að FH leiddi með einu marki í hálfleik, 15-14. FH-ingar voru áfram skrefi á undan í síðari hálfleik og virtust ætla að ná hreðjataki á leiknum er Pálmar Pétursson skellti í lás. Fram að því var markvarslan engin í leiknum. Sóknarleikurinn brást aftur á móti FH-ingum, Valur kom til baka og jafnaði leikinn, 21-21, og 15 mínútur eftir. Hlynur Morthens fór að svara kolleganum hinum megin og datt í loks í gírinn. FH ávallt einu til tveimur mörkum á undan og lokakaflinn æsispennandi. Það var engu að síður Pálmar sem átti síðasta orðið með fínum markvörslum í lokin. Ólafur Gústafsson sá um markaskorunina og Valsmenn áttu einfaldlega engin svör.FH-Valur 30-25 (15-14)Mörk FH (skot): Ólafur Gústafsson 7 (11), Ásbjörn Friðriksson 6/1 (11/1), Ari Magnús Þorgeirsson 5 (7), Ólafur Guðmundsson 5 (11), Sigurgeir Árni Ægisson 2 (2), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (2), Baldvin Þorsteinsson 2 (2), Örn Ingi Bjarkason 1 (2). Varin skot. Pálmar Pétursson 14 (31)48%, Daníel Andrésson 2 (10) 20%. Hraðaupphlaup: 6 (Baldvin 2, Sigurgeir 2, Ari, Ólafur Gúst.). Fiskuð víti: 1 (Ari). Utan vallar: 4 mín Mörk Vals (skot): Anton Rúnarsson 5 (9), Ernir Hrafn Arnarson 4 (6), Orri Freyr Gíslason 4 (7), Valdimar Þórsson 4 (13), Finnur Ingi Stefánsson 3 (5), Heiðar Aðalsteinsson 2 (4), Sturla Ásgeirsson 2 (5), Fannar Þorbjörnsson 1 (3). Varin skot: Hlynur Morthens 13 (43) 30%, Hraðaupphlaup: 3 (Sturla, Finnur, Anton). Fiskuð víti. 0 Utan vallar: 4 mín.
Olís-deild karla Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira