Fannar: Best að skilja dúkkulísurnar eftir heima Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. apríl 2011 15:45 Fannar lofar átakaleik í kvöld. Mynd/Daníel "Ég hef það svakalega gott. Sit með kaffi á Tilverunni í Hafnarfirði og nýbúinn að borða dýrindis rauðsprettu," sagði fyrirliði KR, Fannar Ólafsson, sem bíður spenntur eftir oddaleik KR og Keflavíkur í kvöld. "Þetta var máltíð sigurvegarans. Michael Jordan borðaði alltaf steik en hér á Íslandi borðum við fisk." Fannar segir að það sé mikil tilhlökkun hjá KR-ingum fyrir leiknum í kvöld og því fari fjarri að menn séu að fara á taugum eftir tvö framlengingartöp í röð. "Við erum bara spenntir. Það munar mjög litlu á þessum liðum og við vitum það. Okkur fannst við tapa síðasta leik frekar en að þeir hafi unnið hann. Við erum með reynslumikið lið sem fer ekki á taugum við smá bakslag. Við mættum beittir og vel stemmdir til leiksins í kvöld," segir Fannar en hann býst við átakaleik. "Menn eiga að skilja dúkkulísurnar og aumingjaganginn eftir heima. Þegar flautað verður til leiks verður tekið karlmannlega á. Ég get alveg lofað því," sagði Fannar en hann hefur hitað upp með því að horfa á gamla leiki þar sem KR var að vinna titla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
"Ég hef það svakalega gott. Sit með kaffi á Tilverunni í Hafnarfirði og nýbúinn að borða dýrindis rauðsprettu," sagði fyrirliði KR, Fannar Ólafsson, sem bíður spenntur eftir oddaleik KR og Keflavíkur í kvöld. "Þetta var máltíð sigurvegarans. Michael Jordan borðaði alltaf steik en hér á Íslandi borðum við fisk." Fannar segir að það sé mikil tilhlökkun hjá KR-ingum fyrir leiknum í kvöld og því fari fjarri að menn séu að fara á taugum eftir tvö framlengingartöp í röð. "Við erum bara spenntir. Það munar mjög litlu á þessum liðum og við vitum það. Okkur fannst við tapa síðasta leik frekar en að þeir hafi unnið hann. Við erum með reynslumikið lið sem fer ekki á taugum við smá bakslag. Við mættum beittir og vel stemmdir til leiksins í kvöld," segir Fannar en hann býst við átakaleik. "Menn eiga að skilja dúkkulísurnar og aumingjaganginn eftir heima. Þegar flautað verður til leiks verður tekið karlmannlega á. Ég get alveg lofað því," sagði Fannar en hann hefur hitað upp með því að horfa á gamla leiki þar sem KR var að vinna titla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni á Stöð 2 Sport.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum