Enski boltinn: Öll mörkin úr leikjum helgarinnar 11. apríl 2011 09:00 Að venju var mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og spennan magnast fyrir lokakaflann. Öll mörkin úr leikjum helgarinnar eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á visir.is en Manchester United er efst í deildinni með 69 stig eftir 2-0 sigur gegn Fulham um helgina og Arsenal kemur þar á eftir með 62 stig en á leik til góða á Man Utd. Einn leikur fer fram í kvöld þar sem að Liverpool tekur á móti Manchester City og hefst leikurinn kl.19.00.Wolves - EvertonManchester United - FulhamSunderland - WBABlackburn - Birmingham Bolton - West HamTottenham - StokeChelsea - WiganBlackpool - ArsenalAston Villa - Newcastle Skroll-Íþróttir Tengdar fréttir Nú losar Sky sig við Rooney Vafasöm hegðun Wayne Rooney heldur áfram að draga dilk á eftir sér. Coca-Cola hefur þegar sagt skilið við Rooney og nú hefur Sky-sjónvarpsstöðin gert slíkt hið sama. 10. apríl 2011 23:30 Redknapp reyndi að krækja í Rio Ferdinand Harry Redknapp, framkvæmdarstjóri Tottenham, hefur nú viðurkennt að hann hafi reynt að semja við Rio Ferdinand, fyrirliða, Manchester United, síðastliðið sumar. Redknapp telur að liðinu skorti reynslu og leikmenn með leiðtogahæfileika. 10. apríl 2011 15:45 Spurs til í að greiða 30 milljónir punda fyrir Cavani Tottenham er sagt ætla að opna veskið í sumar og kaupa framherjann Edinson Cavani frá Napoli. Forráðamenn Spurs láta það hræða sig þó Napoli vilji fá 80 milljónir punda fyrir markamaskínuna. 10. apríl 2011 21:15 Jose Enrique á leið til Liverpool samkvæmt Phil Thompson Phil Thompson, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Liverpool gaf það út í viðtali við norska sjónvarpsstöð að hann hefði heyrt að Jose Enrique, leikmaður Newcastle myndi ganga í raðir Liverpool í sumar. 11. apríl 2011 10:15 Tíu lið í ensku úrvalsdeildinni eru í eigu útlendinga Í gær bárust fregnir af því að Bandaríkjamaðurinn Stan Kroenke muni á næstunni eignast meirihluta í enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal. Kroenke hefur á undanförnum árum átt 29,9% hlut í félaginu og eftir að hann keypti 1% hlut til viðbótar myndast yfirtökuskylda á öðrum hlutabréfum. Nú er svo komið að helmingur liða í ensku úrvalsdeildinni eru í eigu erlendra aðila. Bandarískir auðjöfrar eru áberandi í þessum hópi en alls eru fimm úrvalsdeildarlið í eigu Bandaríkjamanna. 11. apríl 2011 10:45 Arsenal sigraði Blackpool 3-1 - Lehmann stóð vaktina Arsenal vann í dag mikilvægan sigur, 3-1, gegn Blackpool í ensku úrvalsdeildinni. Jens Lehmann var í markinu hjá Arsenal en þessi margreyndi þýski markvörður samdi á ný við Arsenal fyrir stuttu. 10. apríl 2011 11:03 Man. City sagt vera að undirbúa risatilboð í Wilshere Ungstirnið Jack Wilshere hefur heldur betur slegið í gegn í ensku úrvalsdeildinni í vetur og enskir fjölmiðlar halda vart vatni yfir leikmanninum. 10. apríl 2011 19:30 Gerrard verður ekki meira með á þessari leiktíð Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, þurfti að fara í aðra aðgerð á nára fyrir stuttu, en hann hefur verið að glíma við nárameiðslin í töluverðan tíma. 10. apríl 2011 16:30 Abramovich sagður íhuga að selja Torres Fregnir herma að Roman Abramovich, eigandi Chelsea, sjái nú þegar eftir því að hafa keypt spænska framherjann Fernando Torres á 50 milljónir punda og sé til í að selja hann aftur. 10. apríl 2011 18:00 Milner reifst við umboðsmann Rooney James Milner, vængmaður Man. City, lenti í heiftarlegu rifrildi við Paul Stretford, umboðsmann Wayne Rooney, í þrítugsafmæli Gareth Barry á dögunum. 10. apríl 2011 22:45 Kroenke að eignast Arsenal Samkvæmt heimildum Sky Sports þá er Bandaríkjamaðurinn Stan Kroenke við það að ná yfirtökum í Arsenal. Kroenke er fyrir stærsti einstaki hluthafi félagsins. Kroenke á 29,9 prósent í félaginu og ef hann kaupir tæpt prósent í viðbót þá hefur myndast yfirtökuskylda. 10. apríl 2011 22:00 Bruce: Erum að nálgast fallsvæðið Steve Bruce, framkvæmdarstjóri Sunderland, viðurkennir það að lið hans sé að nálgast fallbaráttuna. Sunderland tapaði í gær fyrir West Bromwich Albion, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni. 10. apríl 2011 14:00 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
Að venju var mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og spennan magnast fyrir lokakaflann. Öll mörkin úr leikjum helgarinnar eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á visir.is en Manchester United er efst í deildinni með 69 stig eftir 2-0 sigur gegn Fulham um helgina og Arsenal kemur þar á eftir með 62 stig en á leik til góða á Man Utd. Einn leikur fer fram í kvöld þar sem að Liverpool tekur á móti Manchester City og hefst leikurinn kl.19.00.Wolves - EvertonManchester United - FulhamSunderland - WBABlackburn - Birmingham Bolton - West HamTottenham - StokeChelsea - WiganBlackpool - ArsenalAston Villa - Newcastle
Skroll-Íþróttir Tengdar fréttir Nú losar Sky sig við Rooney Vafasöm hegðun Wayne Rooney heldur áfram að draga dilk á eftir sér. Coca-Cola hefur þegar sagt skilið við Rooney og nú hefur Sky-sjónvarpsstöðin gert slíkt hið sama. 10. apríl 2011 23:30 Redknapp reyndi að krækja í Rio Ferdinand Harry Redknapp, framkvæmdarstjóri Tottenham, hefur nú viðurkennt að hann hafi reynt að semja við Rio Ferdinand, fyrirliða, Manchester United, síðastliðið sumar. Redknapp telur að liðinu skorti reynslu og leikmenn með leiðtogahæfileika. 10. apríl 2011 15:45 Spurs til í að greiða 30 milljónir punda fyrir Cavani Tottenham er sagt ætla að opna veskið í sumar og kaupa framherjann Edinson Cavani frá Napoli. Forráðamenn Spurs láta það hræða sig þó Napoli vilji fá 80 milljónir punda fyrir markamaskínuna. 10. apríl 2011 21:15 Jose Enrique á leið til Liverpool samkvæmt Phil Thompson Phil Thompson, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Liverpool gaf það út í viðtali við norska sjónvarpsstöð að hann hefði heyrt að Jose Enrique, leikmaður Newcastle myndi ganga í raðir Liverpool í sumar. 11. apríl 2011 10:15 Tíu lið í ensku úrvalsdeildinni eru í eigu útlendinga Í gær bárust fregnir af því að Bandaríkjamaðurinn Stan Kroenke muni á næstunni eignast meirihluta í enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal. Kroenke hefur á undanförnum árum átt 29,9% hlut í félaginu og eftir að hann keypti 1% hlut til viðbótar myndast yfirtökuskylda á öðrum hlutabréfum. Nú er svo komið að helmingur liða í ensku úrvalsdeildinni eru í eigu erlendra aðila. Bandarískir auðjöfrar eru áberandi í þessum hópi en alls eru fimm úrvalsdeildarlið í eigu Bandaríkjamanna. 11. apríl 2011 10:45 Arsenal sigraði Blackpool 3-1 - Lehmann stóð vaktina Arsenal vann í dag mikilvægan sigur, 3-1, gegn Blackpool í ensku úrvalsdeildinni. Jens Lehmann var í markinu hjá Arsenal en þessi margreyndi þýski markvörður samdi á ný við Arsenal fyrir stuttu. 10. apríl 2011 11:03 Man. City sagt vera að undirbúa risatilboð í Wilshere Ungstirnið Jack Wilshere hefur heldur betur slegið í gegn í ensku úrvalsdeildinni í vetur og enskir fjölmiðlar halda vart vatni yfir leikmanninum. 10. apríl 2011 19:30 Gerrard verður ekki meira með á þessari leiktíð Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, þurfti að fara í aðra aðgerð á nára fyrir stuttu, en hann hefur verið að glíma við nárameiðslin í töluverðan tíma. 10. apríl 2011 16:30 Abramovich sagður íhuga að selja Torres Fregnir herma að Roman Abramovich, eigandi Chelsea, sjái nú þegar eftir því að hafa keypt spænska framherjann Fernando Torres á 50 milljónir punda og sé til í að selja hann aftur. 10. apríl 2011 18:00 Milner reifst við umboðsmann Rooney James Milner, vængmaður Man. City, lenti í heiftarlegu rifrildi við Paul Stretford, umboðsmann Wayne Rooney, í þrítugsafmæli Gareth Barry á dögunum. 10. apríl 2011 22:45 Kroenke að eignast Arsenal Samkvæmt heimildum Sky Sports þá er Bandaríkjamaðurinn Stan Kroenke við það að ná yfirtökum í Arsenal. Kroenke er fyrir stærsti einstaki hluthafi félagsins. Kroenke á 29,9 prósent í félaginu og ef hann kaupir tæpt prósent í viðbót þá hefur myndast yfirtökuskylda. 10. apríl 2011 22:00 Bruce: Erum að nálgast fallsvæðið Steve Bruce, framkvæmdarstjóri Sunderland, viðurkennir það að lið hans sé að nálgast fallbaráttuna. Sunderland tapaði í gær fyrir West Bromwich Albion, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni. 10. apríl 2011 14:00 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
Nú losar Sky sig við Rooney Vafasöm hegðun Wayne Rooney heldur áfram að draga dilk á eftir sér. Coca-Cola hefur þegar sagt skilið við Rooney og nú hefur Sky-sjónvarpsstöðin gert slíkt hið sama. 10. apríl 2011 23:30
Redknapp reyndi að krækja í Rio Ferdinand Harry Redknapp, framkvæmdarstjóri Tottenham, hefur nú viðurkennt að hann hafi reynt að semja við Rio Ferdinand, fyrirliða, Manchester United, síðastliðið sumar. Redknapp telur að liðinu skorti reynslu og leikmenn með leiðtogahæfileika. 10. apríl 2011 15:45
Spurs til í að greiða 30 milljónir punda fyrir Cavani Tottenham er sagt ætla að opna veskið í sumar og kaupa framherjann Edinson Cavani frá Napoli. Forráðamenn Spurs láta það hræða sig þó Napoli vilji fá 80 milljónir punda fyrir markamaskínuna. 10. apríl 2011 21:15
Jose Enrique á leið til Liverpool samkvæmt Phil Thompson Phil Thompson, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Liverpool gaf það út í viðtali við norska sjónvarpsstöð að hann hefði heyrt að Jose Enrique, leikmaður Newcastle myndi ganga í raðir Liverpool í sumar. 11. apríl 2011 10:15
Tíu lið í ensku úrvalsdeildinni eru í eigu útlendinga Í gær bárust fregnir af því að Bandaríkjamaðurinn Stan Kroenke muni á næstunni eignast meirihluta í enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal. Kroenke hefur á undanförnum árum átt 29,9% hlut í félaginu og eftir að hann keypti 1% hlut til viðbótar myndast yfirtökuskylda á öðrum hlutabréfum. Nú er svo komið að helmingur liða í ensku úrvalsdeildinni eru í eigu erlendra aðila. Bandarískir auðjöfrar eru áberandi í þessum hópi en alls eru fimm úrvalsdeildarlið í eigu Bandaríkjamanna. 11. apríl 2011 10:45
Arsenal sigraði Blackpool 3-1 - Lehmann stóð vaktina Arsenal vann í dag mikilvægan sigur, 3-1, gegn Blackpool í ensku úrvalsdeildinni. Jens Lehmann var í markinu hjá Arsenal en þessi margreyndi þýski markvörður samdi á ný við Arsenal fyrir stuttu. 10. apríl 2011 11:03
Man. City sagt vera að undirbúa risatilboð í Wilshere Ungstirnið Jack Wilshere hefur heldur betur slegið í gegn í ensku úrvalsdeildinni í vetur og enskir fjölmiðlar halda vart vatni yfir leikmanninum. 10. apríl 2011 19:30
Gerrard verður ekki meira með á þessari leiktíð Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, þurfti að fara í aðra aðgerð á nára fyrir stuttu, en hann hefur verið að glíma við nárameiðslin í töluverðan tíma. 10. apríl 2011 16:30
Abramovich sagður íhuga að selja Torres Fregnir herma að Roman Abramovich, eigandi Chelsea, sjái nú þegar eftir því að hafa keypt spænska framherjann Fernando Torres á 50 milljónir punda og sé til í að selja hann aftur. 10. apríl 2011 18:00
Milner reifst við umboðsmann Rooney James Milner, vængmaður Man. City, lenti í heiftarlegu rifrildi við Paul Stretford, umboðsmann Wayne Rooney, í þrítugsafmæli Gareth Barry á dögunum. 10. apríl 2011 22:45
Kroenke að eignast Arsenal Samkvæmt heimildum Sky Sports þá er Bandaríkjamaðurinn Stan Kroenke við það að ná yfirtökum í Arsenal. Kroenke er fyrir stærsti einstaki hluthafi félagsins. Kroenke á 29,9 prósent í félaginu og ef hann kaupir tæpt prósent í viðbót þá hefur myndast yfirtökuskylda. 10. apríl 2011 22:00
Bruce: Erum að nálgast fallsvæðið Steve Bruce, framkvæmdarstjóri Sunderland, viðurkennir það að lið hans sé að nálgast fallbaráttuna. Sunderland tapaði í gær fyrir West Bromwich Albion, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni. 10. apríl 2011 14:00