NBA: Miami komið í 2-0 á móti Boston Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2011 09:00 LeBron James. Mynd/AP Miami Heat er komið í 2-0 í undanúrslitaeinvígi sínu í Austurdeild NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 11 stiga sigur á Boston Celticsí nótt en Oklahoma City Thunder náði hinsvegar að jafna einvígi sitt á móti Memphis Grizzlies sem hafði unnið fyrsta leikinn á útivelli. LeBron James skoraði 24 af 35 stigum sínum í seinni hálfleiknum þegar Miami Heat vann 102-91 sigur á Boston Celtics. Miami vann því báða heimaleiki sína en næstu tveir leikir verða spilaðir í Boston. Það er samt langt í leik þrjú sem verður ekki fyrr en á laugardaginn. Miami gerði út um leikinn með frábærum 14-0 spretti í lokaleikhlutanum þegar liðið breytti stöðunni úr 80-80 í 94-80 en Boston-menn klikkuðu þá á sex skotum í röð. „Við erum ánægðir með þetta en vitum að þetta envígi er langt, langt, langt frá því að vera búið. Núna fer ballið fyrst að byrja," sagði LeBron James eftir leikinn. Dwyane Wade var með 28 stig fyrir Miami og Chris Bosh bætti við 17 stigum og 11 fráköstum. Rajon Rondo var með 20 stig og 12 stoðsendingar fyrir Boston og Kevin Garnett skoraði 16 stig. Paul Pierce skoraði 11 stig en Ray Allen (7 stig) hitti aðeins úr 2 af 7 skotum sínum í leiknum.Kevin Durant og Zach Randolph.Mynd/APKevin Durant skoraði 26 stig og James Harden kom með 21 stig af bekknum þegar Oklahoma City Thunder vann 111-102 sigur á Memphis Grizzlies og jafnaði einvígið í 1-1. Russell Westbrook var með 24 stig hjá Thunder-liðinu og Eric Maynor skoraði 15 stig. Bekkurinn hjá Oklahoma City gerði gæfumuninn og voru í aðalhlutverki þegar liðið náði 18-6 spretti í byrjun fjórða leikhlutans. Oklahoma City komst 21 stigi yfir í lokaleikhlutanum en Memphis náði að minnka það forskot niður í 6 stig. Mike Conley skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Memphis en aðalmenn í sigrinum í fyrsta leiknum, Zach Randolph og Marc Gasol, nýttu saman aðeins 5 af 22 skotum sínum í leiknum nótt. Úrslitakeppni NBA-deildarinnar:LeBron James og Ray Allen.Mynd/APAusturdeildin Chicago Bulls-Atlanta Hawks mætast í kvöld í Chicago (Staðan er 0-1) Miami Heat-Boston Celtics 102-91 (Staðan er 2-0)Vesturdeildin Los Angeles Lakers-Dallas Mavericks mætast í kvöld í LA (Staðan er 0-1) Oklahoma City Thunder-Memphis Grizzlies 111-102 (Staðan er 1-1) NBA Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Miami Heat er komið í 2-0 í undanúrslitaeinvígi sínu í Austurdeild NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 11 stiga sigur á Boston Celticsí nótt en Oklahoma City Thunder náði hinsvegar að jafna einvígi sitt á móti Memphis Grizzlies sem hafði unnið fyrsta leikinn á útivelli. LeBron James skoraði 24 af 35 stigum sínum í seinni hálfleiknum þegar Miami Heat vann 102-91 sigur á Boston Celtics. Miami vann því báða heimaleiki sína en næstu tveir leikir verða spilaðir í Boston. Það er samt langt í leik þrjú sem verður ekki fyrr en á laugardaginn. Miami gerði út um leikinn með frábærum 14-0 spretti í lokaleikhlutanum þegar liðið breytti stöðunni úr 80-80 í 94-80 en Boston-menn klikkuðu þá á sex skotum í röð. „Við erum ánægðir með þetta en vitum að þetta envígi er langt, langt, langt frá því að vera búið. Núna fer ballið fyrst að byrja," sagði LeBron James eftir leikinn. Dwyane Wade var með 28 stig fyrir Miami og Chris Bosh bætti við 17 stigum og 11 fráköstum. Rajon Rondo var með 20 stig og 12 stoðsendingar fyrir Boston og Kevin Garnett skoraði 16 stig. Paul Pierce skoraði 11 stig en Ray Allen (7 stig) hitti aðeins úr 2 af 7 skotum sínum í leiknum.Kevin Durant og Zach Randolph.Mynd/APKevin Durant skoraði 26 stig og James Harden kom með 21 stig af bekknum þegar Oklahoma City Thunder vann 111-102 sigur á Memphis Grizzlies og jafnaði einvígið í 1-1. Russell Westbrook var með 24 stig hjá Thunder-liðinu og Eric Maynor skoraði 15 stig. Bekkurinn hjá Oklahoma City gerði gæfumuninn og voru í aðalhlutverki þegar liðið náði 18-6 spretti í byrjun fjórða leikhlutans. Oklahoma City komst 21 stigi yfir í lokaleikhlutanum en Memphis náði að minnka það forskot niður í 6 stig. Mike Conley skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Memphis en aðalmenn í sigrinum í fyrsta leiknum, Zach Randolph og Marc Gasol, nýttu saman aðeins 5 af 22 skotum sínum í leiknum nótt. Úrslitakeppni NBA-deildarinnar:LeBron James og Ray Allen.Mynd/APAusturdeildin Chicago Bulls-Atlanta Hawks mætast í kvöld í Chicago (Staðan er 0-1) Miami Heat-Boston Celtics 102-91 (Staðan er 2-0)Vesturdeildin Los Angeles Lakers-Dallas Mavericks mætast í kvöld í LA (Staðan er 0-1) Oklahoma City Thunder-Memphis Grizzlies 111-102 (Staðan er 1-1)
NBA Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira