Enn óljóst hvort Formúlu 1 mót verður í Barein 2011 2. maí 2011 15:19 Mótssvæðið í Barein er hannað af Hermann Tilke. Mynd: Getty Images/John Moore Frestur sem FIA, alþjóðabílasambandið gaf Formúlu 1 mótshöldurum í Barein til að sækja aftur um mót á þessu ári rann út í gær. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins átti upphaflega fara fram 15. mars í Barein. Vegna póltísks ástands í landinu var því frestað, en FIA gaf mótshöldurum færi á því til sunnudagsins 1. maí að sækja um að koma mótinu á síðar á árinu. Samkvæmt frétt á autosport.com í dag eru þó skipuleggjendur mótsins í Barein enn í viðræðum við þá sem ráða gangi mála Í Formúlu 1. Mótshaldarar lýstu því formlega yfir á sunnudag að þeir hefðu áhuga á mótshaldi í framtíðnni, en engin tímasetning var sett á blað. Formaður mótssvæðisins í Barein, Zayed Rashid Alzayani sagði að í forgangi væri að finna lausnir á vandamálum landsins, en hann sagði daglegt líf smám saman vera færast í jákvæða átt í Barein. Samkvæmt frétt autosport.com í dag er möguleiki á því, samkvæmt heimildum vefsins að ákvörðun varðandi mótshald í Barein geti orðið ljós fyrir mótið í Tyrklandi um næstu helgi. Formúla Íþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Frestur sem FIA, alþjóðabílasambandið gaf Formúlu 1 mótshöldurum í Barein til að sækja aftur um mót á þessu ári rann út í gær. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins átti upphaflega fara fram 15. mars í Barein. Vegna póltísks ástands í landinu var því frestað, en FIA gaf mótshöldurum færi á því til sunnudagsins 1. maí að sækja um að koma mótinu á síðar á árinu. Samkvæmt frétt á autosport.com í dag eru þó skipuleggjendur mótsins í Barein enn í viðræðum við þá sem ráða gangi mála Í Formúlu 1. Mótshaldarar lýstu því formlega yfir á sunnudag að þeir hefðu áhuga á mótshaldi í framtíðnni, en engin tímasetning var sett á blað. Formaður mótssvæðisins í Barein, Zayed Rashid Alzayani sagði að í forgangi væri að finna lausnir á vandamálum landsins, en hann sagði daglegt líf smám saman vera færast í jákvæða átt í Barein. Samkvæmt frétt autosport.com í dag er möguleiki á því, samkvæmt heimildum vefsins að ákvörðun varðandi mótshald í Barein geti orðið ljós fyrir mótið í Tyrklandi um næstu helgi.
Formúla Íþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira