Þórarinn Ingi Valdimarsson var hetja ÍBV í gær sem vann dramatískan sigur á Val á afmælisdegi Valsara. Frábær dagur á Hlíðarenda fékk leiðinlegan endi.
Anton Brink Hansen, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á staðnum og myndaði stemninguna á Vodafonevellinum.
Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.
