Akureyringurinn Ólafur Halldór Torfason skrifaði í dag undir samnning við Snæfell og mun spila með liðinu í Iceland Express deild karla á næsta tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu Snæfells.
Ólafur er 24 ára, 195 cm á hæð og kemur frá Akureyri þar sem hann spilaði með Þórsurum. Á síðasta tímabili var Ólafur með að 14,1 stig, 12,1 frákast og 2,7 stoðsendingar að meðaltali með Þór í 1. deildinni.
Ólafur er hraustur strákur og frábær frákastari en hann spilaði meðal annars ameríska fótbolta þegar hann við nám í Bandaríkjunum.
Snæfellingar fá svaka frákastara að norðan
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið


„Menn vissu bara upp á sig sökina“
Körfubolti

Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United
Enski boltinn

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni
Íslenski boltinn


Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar
Íslenski boltinn



Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín
Íslenski boltinn
