Guðný Jenný: Góð vörn fyrir framan mig Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júní 2011 18:52 Guðný Jenný Ásmundsdóttir átti stórleik í íslenska markinu þegar að Ísland vann nítján marka sigur á Úkraínu, 37-18, í undankeppni HM 2011 í Brasilíu. Ísland er nú komið með annan fótinn í heimsmeistarakeppnina en liðin mætast öðru sinni í Úkraínu um næstu helgi. „Þetta gekk bara vel í dag og var gaman. Það var góð vörn fyrir framan mig og við vorum búnar að leggja upp með ákveðna samvinnu á milli markvarðar og varnar sem gekk vel upp í dag," sagði Jenný en viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan. Berglind Íris Hansdóttir og Íris Björk Símonardóttir hafa verið aðalmarkverðir íslenska landsliðsins en voru hvorugar með í dag. Jenný segist ekki velta því mikið fyrir sér. „Við spáum ekki mikið í því, ég og Guðrún (Ósk Marísdóttir markvörður), og einbeitum okkur frekar að því sem við erum að gera. Við viljum klára okkar verkefni með sóma og ætlum að gera það." „Mér fannst stuðningur áhorfenda góður í dag en það hefði verið gaman að fá fleiri. Ég hlakka mikið til ferðarinnar til Úkraínu en við þurfum að undirbúa okkur fyrir erfiðan leik þar." Íslenski handboltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira
Guðný Jenný Ásmundsdóttir átti stórleik í íslenska markinu þegar að Ísland vann nítján marka sigur á Úkraínu, 37-18, í undankeppni HM 2011 í Brasilíu. Ísland er nú komið með annan fótinn í heimsmeistarakeppnina en liðin mætast öðru sinni í Úkraínu um næstu helgi. „Þetta gekk bara vel í dag og var gaman. Það var góð vörn fyrir framan mig og við vorum búnar að leggja upp með ákveðna samvinnu á milli markvarðar og varnar sem gekk vel upp í dag," sagði Jenný en viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan. Berglind Íris Hansdóttir og Íris Björk Símonardóttir hafa verið aðalmarkverðir íslenska landsliðsins en voru hvorugar með í dag. Jenný segist ekki velta því mikið fyrir sér. „Við spáum ekki mikið í því, ég og Guðrún (Ósk Marísdóttir markvörður), og einbeitum okkur frekar að því sem við erum að gera. Við viljum klára okkar verkefni með sóma og ætlum að gera það." „Mér fannst stuðningur áhorfenda góður í dag en það hefði verið gaman að fá fleiri. Ég hlakka mikið til ferðarinnar til Úkraínu en við þurfum að undirbúa okkur fyrir erfiðan leik þar."
Íslenski handboltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira