Miðaldra spila tölvuleiki ekki síður en unglingar 18. júlí 2011 06:44 Hingað til hafa unglingar verið taldir helstu notendur tölvuleikja og leikjatölva á borð við Playstation og Xbox. Staðreyndin er hinsvegar önnur. Meðalaldur þeirra sem spila tölvuleiki á leikjatölvur er 37 ár. Raunar eru 30% notenda Playstation og Xbox komnir yfir fimmtugt og um 40% þeirra eru konur. Þetta eru niðurstöður úttektar sem unnin var af Electronic Software Associatin en þær þykja koma verulega á óvart. Samkvæmt úttektinni nota 55% þeirra sem spila tölvuleiki farsíma sína eða fartölvur til þess. Þar að auki hefur hver þeirra spilað tölvuleiki í 12 ár að meðaltali. Miklir peningar eru í tölvuleikjum. Í Bandaríkjunum einum voru notaðir 25 milljarðar dollara eða um 3.000 milljarðar kr. til kaupa á leikjatölvum og tölvuleikjum á síðasta ári. Leikjavísir Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Hingað til hafa unglingar verið taldir helstu notendur tölvuleikja og leikjatölva á borð við Playstation og Xbox. Staðreyndin er hinsvegar önnur. Meðalaldur þeirra sem spila tölvuleiki á leikjatölvur er 37 ár. Raunar eru 30% notenda Playstation og Xbox komnir yfir fimmtugt og um 40% þeirra eru konur. Þetta eru niðurstöður úttektar sem unnin var af Electronic Software Associatin en þær þykja koma verulega á óvart. Samkvæmt úttektinni nota 55% þeirra sem spila tölvuleiki farsíma sína eða fartölvur til þess. Þar að auki hefur hver þeirra spilað tölvuleiki í 12 ár að meðaltali. Miklir peningar eru í tölvuleikjum. Í Bandaríkjunum einum voru notaðir 25 milljarðar dollara eða um 3.000 milljarðar kr. til kaupa á leikjatölvum og tölvuleikjum á síðasta ári.
Leikjavísir Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira