Eyðsla Malaga heldur áfram - kaupa spænskan landsliðsmann fyrir metfé Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. júlí 2011 19:45 Santi Cazorla í landsleik með Spáni gegn Venesúela. Nordic Photos/AFP Malaga heldur áfram að verja peningum konungsfjölskyldunnar frá Katar í nýja leikmenn. Nú hefur spænski miðjumaðurinn Santi Cazorla gengið til liðs við félagið frá Villareal. Kaupverðið er talið vera um 20 milljón evrur sem gerir Cazorla að dýrasta leikmanni Malaga. Cazorla var í landsliðshópi Spánverja sem varð Evrópumeistari sumarið 2008. Bakmeiðsli komu í veg fyrir þátttöku hans með liðinu á HM í Suður-Afríku. Hann hefur spilað 34 landsleiki fyrir Spán og skorað í þeim fjögur mörk. „Þetta hafa verið frábær síðustu ár en fótboltinn heldur áfram og framundan er mjög spennandi verkefni hjá Malaga sem ég verð að einbeita mér að," sagði Cazorla á blaðamannafundi í höfuðstöðvum Villareal í tilefni af brottför hans. Leikmannahópur Manuel Pellegrini knattspyrnustjóra Malaga er orðinn mjög sterkur með leikmenn á borð við Ruud van Nistelrooy og Jeremy Toulalan innanborðs. Nýlega kom Fernando Hierro aftur á heimaslóðir í stjórnandahlutverk hjá félaginu og óhætt að segja að Malaga ætli sér stóra hluti á næstu leiktíð. Spænski boltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Sjá meira
Malaga heldur áfram að verja peningum konungsfjölskyldunnar frá Katar í nýja leikmenn. Nú hefur spænski miðjumaðurinn Santi Cazorla gengið til liðs við félagið frá Villareal. Kaupverðið er talið vera um 20 milljón evrur sem gerir Cazorla að dýrasta leikmanni Malaga. Cazorla var í landsliðshópi Spánverja sem varð Evrópumeistari sumarið 2008. Bakmeiðsli komu í veg fyrir þátttöku hans með liðinu á HM í Suður-Afríku. Hann hefur spilað 34 landsleiki fyrir Spán og skorað í þeim fjögur mörk. „Þetta hafa verið frábær síðustu ár en fótboltinn heldur áfram og framundan er mjög spennandi verkefni hjá Malaga sem ég verð að einbeita mér að," sagði Cazorla á blaðamannafundi í höfuðstöðvum Villareal í tilefni af brottför hans. Leikmannahópur Manuel Pellegrini knattspyrnustjóra Malaga er orðinn mjög sterkur með leikmenn á borð við Ruud van Nistelrooy og Jeremy Toulalan innanborðs. Nýlega kom Fernando Hierro aftur á heimaslóðir í stjórnandahlutverk hjá félaginu og óhætt að segja að Malaga ætli sér stóra hluti á næstu leiktíð.
Spænski boltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Sjá meira