Sigrún Sjöfn: Vantaði upp á metnað hjá franska liðinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. ágúst 2011 14:45 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skrifaði í dag undir samning við kvennalið KR í körfubolta. Sigrún Sjöfn sem lék í Frakklandi á síðustu leiktíð segir góða tilfinningu að vera komin í KR. „Mér var boðið á æfingu hjá KR. Ég prufaði það og leist vel á það. Mér líst vel á umhverfið og svo ákvað ég að taka skólann,“ sagði Sigrún sem er á leið í nám í vetur. Sigrún hefur spilað með Haukum, Hamar og KR á ferlinum og þekkir því vel til hjá íslenskum félögum. „Jú ég skoðaði fleiri félög en ég þekki umhverfið vel. Þeir buðu mér samning sem ég tók,“ segir Sigrún. Hún segir KR hópinn mjög sterkan með frábæra leikmenn innanborðs. „Þetta var mjög fín reynsla og frábært fyrir mig að bæta mig sem leikmann. Mér fannst vanta aðeins meiri metnað. Mér bauðst annar samningur en mér fannst vanta svolítið upp á,“ sagði Sigrún. Sigrún segist ætla að taka eitt tímabil með KR og ætla svo að sjá til. Hún er ekki búin að útiloka að spila aftur erlendis. Sigrún hefði getað myndað öflugt systrateymi með Guðrúnu Ósk systur sinni sem spilar með Haukum. „Það kom alveg pressu frá litlu systur að fara saman í lið. Þetta er kannski erfiðast fyrir hana en svona verður þetta að vera.“ Sigrún segist ekki vera í sínu besta formi enda hafi hún sinnt hestamennskunni af miklu kappi í sumar á kostnað körfunnar. „Ég er búin að vera mikið í hestamennskunni. Lagt mikinn metnað í það núna. Ég þarf að taka mig á af fullu núna,“ segir Sigrún sem segir hestamennskuna taka allan hennar hug og hjarta. Dominos-deild kvenna Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skrifaði í dag undir samning við kvennalið KR í körfubolta. Sigrún Sjöfn sem lék í Frakklandi á síðustu leiktíð segir góða tilfinningu að vera komin í KR. „Mér var boðið á æfingu hjá KR. Ég prufaði það og leist vel á það. Mér líst vel á umhverfið og svo ákvað ég að taka skólann,“ sagði Sigrún sem er á leið í nám í vetur. Sigrún hefur spilað með Haukum, Hamar og KR á ferlinum og þekkir því vel til hjá íslenskum félögum. „Jú ég skoðaði fleiri félög en ég þekki umhverfið vel. Þeir buðu mér samning sem ég tók,“ segir Sigrún. Hún segir KR hópinn mjög sterkan með frábæra leikmenn innanborðs. „Þetta var mjög fín reynsla og frábært fyrir mig að bæta mig sem leikmann. Mér fannst vanta aðeins meiri metnað. Mér bauðst annar samningur en mér fannst vanta svolítið upp á,“ sagði Sigrún. Sigrún segist ætla að taka eitt tímabil með KR og ætla svo að sjá til. Hún er ekki búin að útiloka að spila aftur erlendis. Sigrún hefði getað myndað öflugt systrateymi með Guðrúnu Ósk systur sinni sem spilar með Haukum. „Það kom alveg pressu frá litlu systur að fara saman í lið. Þetta er kannski erfiðast fyrir hana en svona verður þetta að vera.“ Sigrún segist ekki vera í sínu besta formi enda hafi hún sinnt hestamennskunni af miklu kappi í sumar á kostnað körfunnar. „Ég er búin að vera mikið í hestamennskunni. Lagt mikinn metnað í það núna. Ég þarf að taka mig á af fullu núna,“ segir Sigrún sem segir hestamennskuna taka allan hennar hug og hjarta.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira