Loksins fréttir úr Setbergsá Karl Lúðvíksson skrifar 17. ágúst 2011 15:27 Mynd af www.angling.is Við fengum loks fréttir af gangi mála í Setbergsá. Fram til þessa hafa veiðst 35 laxar í ánni þrátt fyrir að vatnsleysi hafi plagað veiðimenn. Að sögn Bjarna Júlíussonar sem átti leið um í gær, þá sjá veiðimenn laxa nokkuð víða. Langbesti tími árinnar er eftir, en Setbergsá er drjúg þegar að haustlægðirnar láta á sér kræla. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Frá 25 til 60 prósenta afsláttur á veiðileyfum Veiði Frábær veiði á stöng í Jöklu 2011 Veiði Er þetta flottasta veiðimyndin í sumar? Veiði Síðasta rjúpnahelgin framundan Veiði Stórurriði sleit sig lausann við Elliðavatn í gærkvöldi Veiði Jöfn veiði í Norðurá og Blöndu Veiði Lifnar yfir Ásgarði í Soginu Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Áframhald á kuldatíð seinkar veiðivon á norðurlandi Veiði Fer Jökla yfir 1000 laxa í sumar? Veiði
Við fengum loks fréttir af gangi mála í Setbergsá. Fram til þessa hafa veiðst 35 laxar í ánni þrátt fyrir að vatnsleysi hafi plagað veiðimenn. Að sögn Bjarna Júlíussonar sem átti leið um í gær, þá sjá veiðimenn laxa nokkuð víða. Langbesti tími árinnar er eftir, en Setbergsá er drjúg þegar að haustlægðirnar láta á sér kræla. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Frá 25 til 60 prósenta afsláttur á veiðileyfum Veiði Frábær veiði á stöng í Jöklu 2011 Veiði Er þetta flottasta veiðimyndin í sumar? Veiði Síðasta rjúpnahelgin framundan Veiði Stórurriði sleit sig lausann við Elliðavatn í gærkvöldi Veiði Jöfn veiði í Norðurá og Blöndu Veiði Lifnar yfir Ásgarði í Soginu Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Áframhald á kuldatíð seinkar veiðivon á norðurlandi Veiði Fer Jökla yfir 1000 laxa í sumar? Veiði