„Við vissum það svona nokkurn veginn fyrir þennan lokasprett að sætið í efstu deild væri svo gott sem tryggt, en við þurftum að klára dæmið og það gekk í kvöld," sagði Hjörtur Júlíus Hjartarson, markaskorari ÍA, eftir leikinn í kvöld.
„Ég hef ekkert gefið það út hvort ég leiki með Skaganum á næsta tímabili en líklega verða þeir án mín, maður veit samt aldrei".

