Audda og Agli pakkað saman í strandblaki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. ágúst 2011 16:00 Auðunn og Egill þurftu að játa sig sigraða. Mynd/www.strandblak.is Íslandsmótið í strandblaki fór fram í Fagralundi um helgina. Nýir Íslandsmeistarar voru krýndir auk þess sem sjónvarpsstjörnurnar Auðunn Blöndal og Egill Einarsson fengu að kenna á því. Í A-flokki karla stóðu Emil Gunnarsson og Eiríkur Einarsson úr Stjörnunni uppi sem sigurvegarar. Þeir lögðu Einar Sigurðsson og Brynjar J. Pétursson úr HK í þremur lotum, 13-21, 22-20 og 15-13 í úrslitaleik. Einar og Brynjar áttu titil að verja. Í A-flokki kvenna sigruðu Birta Björnsdóttir og Fríða Sigurðardóttir úr HK stöllur sínar Birnu Baldursdóttur úr KA og Ingibjörgu Gunnarsdóttur HK. Úrslitin 2-0 en loturnar fóru 21-15 og 21-19. Sýningarleikur fór fram á mótinu þar sem hinar ungu Elísabet Einarsdóttir, 15 ára, og Berglind Gígja Jónsdóttir, 12 ára, tóku Auðun Blöndal og Egil Einarsson í kennslustund. Lokastaðan í meistaraflokki.A-flokkur karla 1. Emil Gunnarsson og Eiríkur R Eiríksson (Stjarnan) 2. Einar Sigurðsson og Brynjar J Pétursson (HK) 3. Ingólfur Guðjónsson og Alexander Stefánsson (HK)A-flokkur kvenna 1. Birta Björnsdóttir og Fríða Sigurðardóttir (HK) 2. Birna Baldursdóttir og Ingibjörg Gunnarsdóttir (KA / HK) 3. Hjördís Eiríksdóttir og Fjóla Svavarsdóttir (Stjarnan / Þróttur R)B-flokkur karla 1. Jón Ólafur Valdemarsson og Haraldur Björnsson (Hamri) 2. Óskar Þórðarsson og Arnar Björnsson (Hyrnan) 3. Eyþór Pétursson og Axel Þór Margeirssoon (Keflavík)B-flokkur kvenna 1. Hera Ármannsdóttir og Oddný Jökulsdóttir (Höttur) 2. Anna M Björnsdóttir og Rósa Dögg Ómarsdóttir (Hyrnan) 3. Lilja M Hreiðarsdóttir og Andrea Burgherr (Fylki) Úrslit í öðrum flokkum má finna á www.strandblak.is. Innlendar Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Sjá meira
Íslandsmótið í strandblaki fór fram í Fagralundi um helgina. Nýir Íslandsmeistarar voru krýndir auk þess sem sjónvarpsstjörnurnar Auðunn Blöndal og Egill Einarsson fengu að kenna á því. Í A-flokki karla stóðu Emil Gunnarsson og Eiríkur Einarsson úr Stjörnunni uppi sem sigurvegarar. Þeir lögðu Einar Sigurðsson og Brynjar J. Pétursson úr HK í þremur lotum, 13-21, 22-20 og 15-13 í úrslitaleik. Einar og Brynjar áttu titil að verja. Í A-flokki kvenna sigruðu Birta Björnsdóttir og Fríða Sigurðardóttir úr HK stöllur sínar Birnu Baldursdóttur úr KA og Ingibjörgu Gunnarsdóttur HK. Úrslitin 2-0 en loturnar fóru 21-15 og 21-19. Sýningarleikur fór fram á mótinu þar sem hinar ungu Elísabet Einarsdóttir, 15 ára, og Berglind Gígja Jónsdóttir, 12 ára, tóku Auðun Blöndal og Egil Einarsson í kennslustund. Lokastaðan í meistaraflokki.A-flokkur karla 1. Emil Gunnarsson og Eiríkur R Eiríksson (Stjarnan) 2. Einar Sigurðsson og Brynjar J Pétursson (HK) 3. Ingólfur Guðjónsson og Alexander Stefánsson (HK)A-flokkur kvenna 1. Birta Björnsdóttir og Fríða Sigurðardóttir (HK) 2. Birna Baldursdóttir og Ingibjörg Gunnarsdóttir (KA / HK) 3. Hjördís Eiríksdóttir og Fjóla Svavarsdóttir (Stjarnan / Þróttur R)B-flokkur karla 1. Jón Ólafur Valdemarsson og Haraldur Björnsson (Hamri) 2. Óskar Þórðarsson og Arnar Björnsson (Hyrnan) 3. Eyþór Pétursson og Axel Þór Margeirssoon (Keflavík)B-flokkur kvenna 1. Hera Ármannsdóttir og Oddný Jökulsdóttir (Höttur) 2. Anna M Björnsdóttir og Rósa Dögg Ómarsdóttir (Hyrnan) 3. Lilja M Hreiðarsdóttir og Andrea Burgherr (Fylki) Úrslit í öðrum flokkum má finna á www.strandblak.is.
Innlendar Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Sjá meira