Ungverjar ekki með sitt sterkasta lið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. ágúst 2011 13:00 Ólíklegt er að áhorfendur fái að bera gráu íþróttabuxurnar hans Gabor Kiraly augum í kvöld. Nordic Photos/AFP Sandor Egervari landsliðsþjálfari Ungverja hefur tilkynnt byrjunarlið Ungverja gegn Íslendingum í kvöld. Nokkra reynslumikla leikmenn vantar í lið heimamanna. Fyrirliðinn Zoltan Gera glímir við meiðsli og leikur ekki með. Þá er varnarmaðurinn Vilmos Vanczak leikmaður Sion ekki í hópnum en hann á að baki 56 landsleiki fyrir Ungverja. Markvörðurinn margreyndi Gabor Kiraly er á bekknum og Adam Bogdan stendur í búrinu í hans stað. Bogdan, sem er liðsfélagi Grétars Rafns Steinssonar hjá Bolton, á aðeins tvo landsleiki að baki hjá Ungverjum. Egervari þjálfari segir íslenska landsliðið spila svipaða knattspyrnu og Finnland og Svíþjóð. Ungverjar mæta þjóðunum í undankeppni EM 2012 í september. Aðeins þrír úr byrjunarliði heimamanna leika í ungversku deildinni. Zoltan Liptak og Akos Elek sem leika með meistaraliði Videoton auk Jozsef Varga leikmanns Debrecen. Zzolt Korcsmár, liðsfélagi Birkis Más Sævarssonar hjá Brann, leikur sinn fyrsta landsleik.Byrjunarlið Ungverja Adam Bogdan (Bolton) - Jozsef Varga (Debrecen), Zoltan Liptak (Videoton), Korcsmar Zsolt (Brann), Laczko Zsolt (Sampdoria) - Vadócz Krisztian (Osasuna), Akos Elek (Videoton), Vladimir Koman (Sampdoria), Tamas Hajnal (Stuttgart), Balazs Dzsudzsák (Anzhi Makhachkala) - Gergely Rudolf (Bari). Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira
Sandor Egervari landsliðsþjálfari Ungverja hefur tilkynnt byrjunarlið Ungverja gegn Íslendingum í kvöld. Nokkra reynslumikla leikmenn vantar í lið heimamanna. Fyrirliðinn Zoltan Gera glímir við meiðsli og leikur ekki með. Þá er varnarmaðurinn Vilmos Vanczak leikmaður Sion ekki í hópnum en hann á að baki 56 landsleiki fyrir Ungverja. Markvörðurinn margreyndi Gabor Kiraly er á bekknum og Adam Bogdan stendur í búrinu í hans stað. Bogdan, sem er liðsfélagi Grétars Rafns Steinssonar hjá Bolton, á aðeins tvo landsleiki að baki hjá Ungverjum. Egervari þjálfari segir íslenska landsliðið spila svipaða knattspyrnu og Finnland og Svíþjóð. Ungverjar mæta þjóðunum í undankeppni EM 2012 í september. Aðeins þrír úr byrjunarliði heimamanna leika í ungversku deildinni. Zoltan Liptak og Akos Elek sem leika með meistaraliði Videoton auk Jozsef Varga leikmanns Debrecen. Zzolt Korcsmár, liðsfélagi Birkis Más Sævarssonar hjá Brann, leikur sinn fyrsta landsleik.Byrjunarlið Ungverja Adam Bogdan (Bolton) - Jozsef Varga (Debrecen), Zoltan Liptak (Videoton), Korcsmar Zsolt (Brann), Laczko Zsolt (Sampdoria) - Vadócz Krisztian (Osasuna), Akos Elek (Videoton), Vladimir Koman (Sampdoria), Tamas Hajnal (Stuttgart), Balazs Dzsudzsák (Anzhi Makhachkala) - Gergely Rudolf (Bari).
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira