Enginn uppgjöf hjá McLaren þrátt fyrir mistök Hamilton og misjafnt gengi á Spa 29. ágúst 2011 20:17 Lewis Hamilton viðurkenndi eftir keppnina á Spa í gær að hafa valdið árekstri. AP mynd: Frank Augstein Þrátt fyrir misjafnt gengi McLaren ökumannanna Lewis Hamilton og Jenson Button í kappakstursmótinu á Spa brautinni í gær, þá hefur Martin Whitmarsh, framkvæmdarstjóri Formúlu 1 liðsins ekki gefið meistaratitilinn upp á bátinn. Hamilton féll úr leik eftir mistök í akstri og Button varð þriðji, en Sebastian Vettel jók stigaforskotið með sigri á Red Bull bíl sínum. Hamilton viðurkenndi eftir mótið að hafa gert mistök þegar hann og Kamui Kobayahsi voru að kljást um sæti. Hamilton átti möguleika á sigri, en snerist útaf brautinni og laskaði bíl sinn. Button vann sig upp úr þrettándi sæti á ráslínu í það þriðja með góðum akstri. Whitmarsh segir að lið sitt sé þegar farið að vinna í 2012 bílnum, en hann hvetur menn áfram í þróun á 2011 bílnum, þó staðan sé orðinn erfið hvað möguleika á titlunum tveimur varðar. „Ég er alltaf að spyrja strákanna hvernig hægt er að gera bílanna hraðskreiðari. Við verðum að standa okkur eins og sakir standa. Það eru mót að vinna og það er markmiðið. Það er djarft að spá í titilmöguleika núna, en við verðum að vera jákvæðir. Ef Ferrari og McLaren gefast upp núna, þá værum við að senda út röng skilaboð. Þeir sem styðja okkur eiga betra skilið", sagði Whitmarsh í frétt á autosport.com. „Við vorum með sex nýjungar í bílnum um helgina og ein af þeim kom frá deildinni sem er að þróa bíl næsta árs. Það er ekki hægt að draga línu og segja að þetta sé fyrir þetta ár og eitthvað annað fyrir það næsta. Við erum að læra. Ég vill að bíllinn sé fljótur í næstu keppni og þeirri þar á eftir og því munum við halda áfram að vinna að þróun bílsins. Staðan núna er vissulega vonbrigði, en þetta er raunveruleikinn og við verðum að sjá hvort við getum ekki unnið þau", sagði Whitmarsh. Formúla Íþróttir Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Þrátt fyrir misjafnt gengi McLaren ökumannanna Lewis Hamilton og Jenson Button í kappakstursmótinu á Spa brautinni í gær, þá hefur Martin Whitmarsh, framkvæmdarstjóri Formúlu 1 liðsins ekki gefið meistaratitilinn upp á bátinn. Hamilton féll úr leik eftir mistök í akstri og Button varð þriðji, en Sebastian Vettel jók stigaforskotið með sigri á Red Bull bíl sínum. Hamilton viðurkenndi eftir mótið að hafa gert mistök þegar hann og Kamui Kobayahsi voru að kljást um sæti. Hamilton átti möguleika á sigri, en snerist útaf brautinni og laskaði bíl sinn. Button vann sig upp úr þrettándi sæti á ráslínu í það þriðja með góðum akstri. Whitmarsh segir að lið sitt sé þegar farið að vinna í 2012 bílnum, en hann hvetur menn áfram í þróun á 2011 bílnum, þó staðan sé orðinn erfið hvað möguleika á titlunum tveimur varðar. „Ég er alltaf að spyrja strákanna hvernig hægt er að gera bílanna hraðskreiðari. Við verðum að standa okkur eins og sakir standa. Það eru mót að vinna og það er markmiðið. Það er djarft að spá í titilmöguleika núna, en við verðum að vera jákvæðir. Ef Ferrari og McLaren gefast upp núna, þá værum við að senda út röng skilaboð. Þeir sem styðja okkur eiga betra skilið", sagði Whitmarsh í frétt á autosport.com. „Við vorum með sex nýjungar í bílnum um helgina og ein af þeim kom frá deildinni sem er að þróa bíl næsta árs. Það er ekki hægt að draga línu og segja að þetta sé fyrir þetta ár og eitthvað annað fyrir það næsta. Við erum að læra. Ég vill að bíllinn sé fljótur í næstu keppni og þeirri þar á eftir og því munum við halda áfram að vinna að þróun bílsins. Staðan núna er vissulega vonbrigði, en þetta er raunveruleikinn og við verðum að sjá hvort við getum ekki unnið þau", sagði Whitmarsh.
Formúla Íþróttir Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira