Vettel vann Spa-kappaksturinn Stefán Árni Pálsson skrifar 28. ágúst 2011 13:35 Vettel sigraði í dag á Spa-brautinni. Getty Images Sebastian Vettel, Red Bull, sigraði Spa-kappaksturinn í Belgíu, en Mark Webber, einnig hjá Red Bull, varð í öðru sæti. Þriðji varð Jenson Button, McLaren, en kappaksturinn var æsispennandi alveg frá byrjun. Fernando Alonso, Ferrari, var vel inn í toppbaráttunni allan kappaksturinn, en ákvörðun liðsins um að skipta aðeins einu sinni upp dekk varð honum að falli, en Spánverjinn varð fjórði. Jenson Button ók frábærlega á lokasprettinum en hann fór frá því að vera í 13. sæti í þriðja, en Button tók framúr Alonso þegar aðeins tveir hringir voru eftir. Titilvonir Lewis Hamilton eru úr sögunni eftir kappaksturinn í dag en hann náði ekki að ljúka keppni eftir árekstur við Kamui Kobayashi. Sebastian Vettel er efstur í keppni ökumanna með 259 stig, 92 stigum á undan Mark Webber. Alls eru 175 stig eftur í pottinum og því er útlitið virkilega gott fyrir Vettel.Staða ökumanna: 1. S. Vettel 259 2. M. Webber 167 3. F. Alonso 157 4. J. Button 149 Formúla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel, Red Bull, sigraði Spa-kappaksturinn í Belgíu, en Mark Webber, einnig hjá Red Bull, varð í öðru sæti. Þriðji varð Jenson Button, McLaren, en kappaksturinn var æsispennandi alveg frá byrjun. Fernando Alonso, Ferrari, var vel inn í toppbaráttunni allan kappaksturinn, en ákvörðun liðsins um að skipta aðeins einu sinni upp dekk varð honum að falli, en Spánverjinn varð fjórði. Jenson Button ók frábærlega á lokasprettinum en hann fór frá því að vera í 13. sæti í þriðja, en Button tók framúr Alonso þegar aðeins tveir hringir voru eftir. Titilvonir Lewis Hamilton eru úr sögunni eftir kappaksturinn í dag en hann náði ekki að ljúka keppni eftir árekstur við Kamui Kobayashi. Sebastian Vettel er efstur í keppni ökumanna með 259 stig, 92 stigum á undan Mark Webber. Alls eru 175 stig eftur í pottinum og því er útlitið virkilega gott fyrir Vettel.Staða ökumanna: 1. S. Vettel 259 2. M. Webber 167 3. F. Alonso 157 4. J. Button 149
Formúla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira