Fréttir af Krossá í Bitru Karl Lúðvíksson skrifar 25. ágúst 2011 13:18 Mynd af www.lax-a.is Krossá í Bitru er kominn uppí 65 laxa í sumar en heildarveiði í áni síðastliðin ár er í kringum 90-100 laxar. Áin hefur verið frekar vatnslítil undanfarið en það hefur rignt síðastliðna daga. Það vantar ennþá aðeins uppá svo vatnsstaða teljist góð en haustrigningar sjá vonandi um það. En eru nýir laxar að ganga upp ána en lúsugur laxar veiddust síðastliðin sunnudag. Að sögn veiðivarðar er nóg af laxi í áni en það er aftur á móti erfiðara að fá hann til að taka enda áin viðkvæm og þarf að fara varlega að veiðistöðum. Veitt er í Krossá til 20. september því er enn von á því að fara yfir 100 laxa múrinn þetta sumarið. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Styttist í rjúpnaveiðina Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði Margir komnir með jólarjúpur í hús Veiði 59 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Síðasta holl með 234 laxa í Langá Veiði Nýtt Sportveiðiblað á leiðinni Veiði Góð rjúpnaveiði víðast hvar Veiði 110 sm hrygna veiddist í Blöndu Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Fyrsti sjóbirtingurinn kominn á land í Ytri Rangá Veiði
Krossá í Bitru er kominn uppí 65 laxa í sumar en heildarveiði í áni síðastliðin ár er í kringum 90-100 laxar. Áin hefur verið frekar vatnslítil undanfarið en það hefur rignt síðastliðna daga. Það vantar ennþá aðeins uppá svo vatnsstaða teljist góð en haustrigningar sjá vonandi um það. En eru nýir laxar að ganga upp ána en lúsugur laxar veiddust síðastliðin sunnudag. Að sögn veiðivarðar er nóg af laxi í áni en það er aftur á móti erfiðara að fá hann til að taka enda áin viðkvæm og þarf að fara varlega að veiðistöðum. Veitt er í Krossá til 20. september því er enn von á því að fara yfir 100 laxa múrinn þetta sumarið. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Styttist í rjúpnaveiðina Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði Margir komnir með jólarjúpur í hús Veiði 59 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Síðasta holl með 234 laxa í Langá Veiði Nýtt Sportveiðiblað á leiðinni Veiði Góð rjúpnaveiði víðast hvar Veiði 110 sm hrygna veiddist í Blöndu Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Fyrsti sjóbirtingurinn kominn á land í Ytri Rangá Veiði