Sex marka tap fyrir hollensku stelpunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. september 2011 17:15 Mynd/Daníel Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með sex mörkum á móti Hollandi í dag, 23-29, í fyrsta leik sínum á æfingamótinu í Póllandi. Holland var með forystuna allan leikinn og var 15-11 yfir í hálfleik. Arna Sif Pálsdóttir var markahæst í íslenska liðinu með fimm mörk en hún spilaði mikið í forföllum Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur. Hrafnhildur Skúladóttir og Hanna Guðrún Stefánsdóttir skoruðu báðar fjögur mörk. Guðný Jenný Ásmundsdóttir varði 17 skot og var valinn maður leiksins hjá íslenska liðinu eftir leik. Holland komst í 6-3 eftir tíu mínútur en íslenska liðið náði að minnka muninn í 10-9, þegar 20 mínútur voru liðnar af leiknum. Hollenska liðið vann hinsvegar síðustu tíu mínútur fyrri hálfleiks 5-2 og var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 15-11. Hollenska liðið skoraði síðan fjögur fyrstu mörk seinni hálfleiksins og komst í 18-11. Hollensku stelpurnar voru síðan 21-14 yfir þegar ágætur sprettur íslenska liðsins kom muninum niður í þrjú mörk en nær komst íslenska liðið ekki. Stella Sigurðardóttir fékk útlokun í upphafi seinni hálfleiks þegar hún fékk sína þriðji brottvísun í leiknum. Birna Berg Haraldsdóttir var í byrjunarliðinu í sínum fyrsta landsleik en bæði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Þorgerður Anna Atladóttir hvíldu í leiknum í dag, Anna er veik og Þorgerður glímir við meiðsli á hendi. Þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins af þremur á æfingamótinu í Chorzow í Póllandi en stelpurnar mæta Póllandi á morgun og spila síðan við Tékkland á sunnudaginn.Ísland-Holland 23-29 (11-15)Markaskorarar Íslands:Arna Sif Pálsdóttir 5Hrafnhildur Skúladóttir 4Hanna G. Stefánsdóttir 4/3Stella Sigurðardóttir 3Ragnhildur R. Guðmundsdóttir 2Dagný Skúladóttir 1Sólveig L. Kjærnested 1Brynja Magnúsdóttir 1Ásta Birna Gunnarsdóttir 1Karen Knútsdóttir 1Varin skot:Guðný Jenný Ásmundsdóttir 17Guðrún Ósk Maríasdóttir 3 Íslenski handboltinn Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með sex mörkum á móti Hollandi í dag, 23-29, í fyrsta leik sínum á æfingamótinu í Póllandi. Holland var með forystuna allan leikinn og var 15-11 yfir í hálfleik. Arna Sif Pálsdóttir var markahæst í íslenska liðinu með fimm mörk en hún spilaði mikið í forföllum Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur. Hrafnhildur Skúladóttir og Hanna Guðrún Stefánsdóttir skoruðu báðar fjögur mörk. Guðný Jenný Ásmundsdóttir varði 17 skot og var valinn maður leiksins hjá íslenska liðinu eftir leik. Holland komst í 6-3 eftir tíu mínútur en íslenska liðið náði að minnka muninn í 10-9, þegar 20 mínútur voru liðnar af leiknum. Hollenska liðið vann hinsvegar síðustu tíu mínútur fyrri hálfleiks 5-2 og var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 15-11. Hollenska liðið skoraði síðan fjögur fyrstu mörk seinni hálfleiksins og komst í 18-11. Hollensku stelpurnar voru síðan 21-14 yfir þegar ágætur sprettur íslenska liðsins kom muninum niður í þrjú mörk en nær komst íslenska liðið ekki. Stella Sigurðardóttir fékk útlokun í upphafi seinni hálfleiks þegar hún fékk sína þriðji brottvísun í leiknum. Birna Berg Haraldsdóttir var í byrjunarliðinu í sínum fyrsta landsleik en bæði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Þorgerður Anna Atladóttir hvíldu í leiknum í dag, Anna er veik og Þorgerður glímir við meiðsli á hendi. Þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins af þremur á æfingamótinu í Chorzow í Póllandi en stelpurnar mæta Póllandi á morgun og spila síðan við Tékkland á sunnudaginn.Ísland-Holland 23-29 (11-15)Markaskorarar Íslands:Arna Sif Pálsdóttir 5Hrafnhildur Skúladóttir 4Hanna G. Stefánsdóttir 4/3Stella Sigurðardóttir 3Ragnhildur R. Guðmundsdóttir 2Dagný Skúladóttir 1Sólveig L. Kjærnested 1Brynja Magnúsdóttir 1Ásta Birna Gunnarsdóttir 1Karen Knútsdóttir 1Varin skot:Guðný Jenný Ásmundsdóttir 17Guðrún Ósk Maríasdóttir 3
Íslenski handboltinn Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira