Birna Einarsdóttir fatahönnuður sem hannar undir nafninu Birna fagnaði á dögunum 5 ára afmæli verslunar sinnar á Skólavörðustígnum.
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var gleðin allsráðandi.
Birna er búsett í Kaupmannahöfn og rekur einnig verslun þar í borg.
Þá kynnti Birna nýja glæsilega haust- og vetrarlínu fyrir árið 2011 sem ber heitið The G Collection. - Sjá nánar Birna.net.
