Körfubolti

Úrslit kvöldsins í Lengjubikar karla

Grindvíkingar eru komnir áfram.
Grindvíkingar eru komnir áfram.
Tveir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í kvöld. Grindavík og Hamar unnu sína leiki en leik KFÍ og Fjölnis var frestað.

Grindavík er með fullt hús í sínum riðli og komið áfram í keppninni. Hamar og Valur eru úr leik í sínum riðli þar sem baráttan er á milli Keflavíkur og Njarðvíkur.

Úrslit kvöldsins:

Haukar-Grindavík  79-93

Haukar: Christopher Smith 24/6 fráköst/5 varin skot, Jovanni Shuler 18/16 fráköst, Helgi Björn Einarsson 9/7 fráköst, Emil Barja 8, Sævar Ingi Haraldsson 8/5 fráköst, Örn Sigurðarson 7/6 fráköst, Óskar Ingi Magnússon 5.

Grindavík: Páll Axel Vilbergsson 24/8 fráköst, J'Nathan Bullock 20/13 fráköst, Ólafur Ólafsson 20, Giordan Watson 8/10 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 8/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 5/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 5, Ómar Örn Sævarsson 3/11 fráköst.

Hamar-Valur  85-83

Hamar: Brandon Cotton 32, Halldór Gunnar Jónsson 13, Louie Arron Kirkman 10/7 fráköst, Svavar Páll Pálsson 6/8 fráköst, Björgvin Jóhannesson 5, Emil F. Þorvaldsson 4, Lárus Jónsson 4, Bjarni Rúnar Lárusson 4, Stefán Halldórsson 3, Ragnar Á. Nathanaelsson 2, Bjartmar Halldórsson 2.

Valur: Darnell Hugee 25/4 fráköst, Ragnar Gylfason 14, Austin Magnus Bracey 14, Garrison Johnson 13/6 fráköst, Igor Tratnik 12/6 fráköst/3 varin skot, Snorri Þorvaldsson 3, Birgir Björn Pétursson 2.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×