Úrslit kvöldsins í N1-deild kvenna 18. nóvember 2011 21:24 Valur og Fram þurftu ekki að hafa mikið fyrir hlutunum í kvöld. Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í kvöld og er óhætt að segja að afar lítil spenna hafi verið í leikjum kvöldsins. Hún var reyndar engin því Valur, Fram og Stjarnan unnu leiki sína afar örugglega. Valur er augljóslega með algjört yfirburðalið í deildinni og hefur unnið alla sex leiki sína í deildinni. Verður vart séð að Valur hreinlega tapi leik í vetur. Fram er í öðru sæti en Stjarnan í því fjórða.Úrslit kvöldsins:Stjarnan-Haukar 35-22 (20-8) Mörk Stjörnunnar: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 12, Sólveig Lára Kjærnested 5, Rut Steinsen 3, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 3, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 3, Helena Örvarsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 2, María Karlsdóttir 2, Sandra Sigurjónsdóttir 1, Birna Blöndal 1. Mörk Hauka: Ásta Björk Agnarsdóttir 5, Viktoría Valdimarsdóttir 4, Karen Helga Sigurjónsdóttir 3, Herdís Hallsdóttir 3, Marija Gedroit 2, Ásthildur Friðgeirsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 2, Erla Eiríksdóttir 1.Valur-FH 33-16 (18-6) Mörk Vals: Anna Úrsula Guðmundsdóttir 9, Þorgerður Anna Atladóttir 7, Dagný Skúladóttir 5, Ágústa Edda Björnsdóttir 5, Arndís María Erlingsdóttir 2, Kristín Guðmundsdóttir 2, Karólína Gunnarsdóttir 1, Nataly Sæunn Valencia 1, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 1. Mörk FH: Ingibjörg Pálmadóttir 10, Hind Hannesdóttir 2, Indíana Jóhannsdóttir 1, Steinunn Snorradóttir 1, Birna Íris Helgadóttir 1, Kristrún Steinþórsdóttir 1.Grótta-Fram 21-34 (9-17) Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 5, Sigrún Birna Arnardóttir 4, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 3, Elín Helga Jónsdóttir 2, Tinna Laxdal Gautadóttir 2, Steinunn Kristín Jóhannsdóttir 1, Eva Björk Davíðsdóttir 1. Mörk Fram: Ásta Birna Gunnarsdóttir 10, Elísabet Gunnarsdóttir 6, Sunna Jónsdóttir 5, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 4, Birna Berg Haraldsdóttir 3, Stella Sigurðardóttir 2, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2, Steinunn Björnsdóttir 1, Hekla Rún Ámundadóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ Fótbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í kvöld og er óhætt að segja að afar lítil spenna hafi verið í leikjum kvöldsins. Hún var reyndar engin því Valur, Fram og Stjarnan unnu leiki sína afar örugglega. Valur er augljóslega með algjört yfirburðalið í deildinni og hefur unnið alla sex leiki sína í deildinni. Verður vart séð að Valur hreinlega tapi leik í vetur. Fram er í öðru sæti en Stjarnan í því fjórða.Úrslit kvöldsins:Stjarnan-Haukar 35-22 (20-8) Mörk Stjörnunnar: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 12, Sólveig Lára Kjærnested 5, Rut Steinsen 3, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 3, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 3, Helena Örvarsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 2, María Karlsdóttir 2, Sandra Sigurjónsdóttir 1, Birna Blöndal 1. Mörk Hauka: Ásta Björk Agnarsdóttir 5, Viktoría Valdimarsdóttir 4, Karen Helga Sigurjónsdóttir 3, Herdís Hallsdóttir 3, Marija Gedroit 2, Ásthildur Friðgeirsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 2, Erla Eiríksdóttir 1.Valur-FH 33-16 (18-6) Mörk Vals: Anna Úrsula Guðmundsdóttir 9, Þorgerður Anna Atladóttir 7, Dagný Skúladóttir 5, Ágústa Edda Björnsdóttir 5, Arndís María Erlingsdóttir 2, Kristín Guðmundsdóttir 2, Karólína Gunnarsdóttir 1, Nataly Sæunn Valencia 1, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 1. Mörk FH: Ingibjörg Pálmadóttir 10, Hind Hannesdóttir 2, Indíana Jóhannsdóttir 1, Steinunn Snorradóttir 1, Birna Íris Helgadóttir 1, Kristrún Steinþórsdóttir 1.Grótta-Fram 21-34 (9-17) Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 5, Sigrún Birna Arnardóttir 4, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 3, Elín Helga Jónsdóttir 2, Tinna Laxdal Gautadóttir 2, Steinunn Kristín Jóhannsdóttir 1, Eva Björk Davíðsdóttir 1. Mörk Fram: Ásta Birna Gunnarsdóttir 10, Elísabet Gunnarsdóttir 6, Sunna Jónsdóttir 5, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 4, Birna Berg Haraldsdóttir 3, Stella Sigurðardóttir 2, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2, Steinunn Björnsdóttir 1, Hekla Rún Ámundadóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ Fótbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Sjá meira