Úrslit helgarinnar í NFL - 49ers kemur enn á óvart 14. nóvember 2011 22:00 Michael Vick og félagar í Eagles hafa lokið keppni. Meistarar Green Bay Packers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni og San Francisco 49ers er óvænt með næstbesta árangurinn í deildinni. Leikmenn 49ers sýndu um helgina að það er engin tilviljun er liðið vann afar sterkan sigur á NY Giants. Dallas er enn í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir sannfærandi sigur á Buffalo en stjörnulið Eagles með hundatemjarann Michael Vick fremstan í flokki getur byrjað að undirbúa næsta tímabil eftir enn eitt tapið. Það er heldur betur að fjara undan Detroit Lions sem byrjaði tímabilið frábærlega. Ljónin fengu harðan skell gegn Chicago sem er á uppleið. Tom Brady og félagar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á NY Jets. Stórt próf sem Patriots vann þar en ansi margir voru búnir að missa trúna á liðið fyrir leikinn.Úrslit: Atlanta-New Orleans 23-26 Carolina-Tennessee 3-30 Cincinnati-Pittsburgh 17-24 Cleveland-St. Louis 12-13 Dallas-Buffalo 44-7 Indianapolis-Jacksonville 3-17 Kansas City-Denver 10-17 Miami-Washington 20-9 Philadelphia-Arizona 17-21 Tampa Bay-Houston 9-37 Seattle-Baltimore 22-17 Chicago-Detroit 37-13 San Francisco-NY Giants 27-20 NY Jets-New England 16-37Í kvöld: Green Bay - Minnesota í beinni á ESPN AmericaStaðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 6-3 NY Jets 5-4 Buffalo 5-4 Miami 2-7Norðurriðill: Pittsburgh 7-3 Baltimore 6-3 Cincinnati 6-3 Cleveland 3-6Suðurriðill: Houston 7-3 Tennessee 5-4 Jacksonville 3-6 Indianapolis 0-10Vesturriðill: Oakland 5-4 San Diego 4-5 Denver 4-5 Kansas 4-5Þjóðardeildin:Austurriðill: NY Giants 6-3 Dallas 5-4 Philadelphia 3-6 Washington 3-6Norðurriðill: Green Bay 8-0 Detroit 6-3 Chicago 6-3 Minnesota 2-6Suðurriðilll: New Orleans 7-3 Atlanta 5-4 Tampa Bay 4-5 Carolina 2-7Vesturriðill: San Francisco 8-1 Seattle 3-6 Arizona 3-6 St. Louis 2-7 NFL Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Sjá meira
Meistarar Green Bay Packers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni og San Francisco 49ers er óvænt með næstbesta árangurinn í deildinni. Leikmenn 49ers sýndu um helgina að það er engin tilviljun er liðið vann afar sterkan sigur á NY Giants. Dallas er enn í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir sannfærandi sigur á Buffalo en stjörnulið Eagles með hundatemjarann Michael Vick fremstan í flokki getur byrjað að undirbúa næsta tímabil eftir enn eitt tapið. Það er heldur betur að fjara undan Detroit Lions sem byrjaði tímabilið frábærlega. Ljónin fengu harðan skell gegn Chicago sem er á uppleið. Tom Brady og félagar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á NY Jets. Stórt próf sem Patriots vann þar en ansi margir voru búnir að missa trúna á liðið fyrir leikinn.Úrslit: Atlanta-New Orleans 23-26 Carolina-Tennessee 3-30 Cincinnati-Pittsburgh 17-24 Cleveland-St. Louis 12-13 Dallas-Buffalo 44-7 Indianapolis-Jacksonville 3-17 Kansas City-Denver 10-17 Miami-Washington 20-9 Philadelphia-Arizona 17-21 Tampa Bay-Houston 9-37 Seattle-Baltimore 22-17 Chicago-Detroit 37-13 San Francisco-NY Giants 27-20 NY Jets-New England 16-37Í kvöld: Green Bay - Minnesota í beinni á ESPN AmericaStaðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 6-3 NY Jets 5-4 Buffalo 5-4 Miami 2-7Norðurriðill: Pittsburgh 7-3 Baltimore 6-3 Cincinnati 6-3 Cleveland 3-6Suðurriðill: Houston 7-3 Tennessee 5-4 Jacksonville 3-6 Indianapolis 0-10Vesturriðill: Oakland 5-4 San Diego 4-5 Denver 4-5 Kansas 4-5Þjóðardeildin:Austurriðill: NY Giants 6-3 Dallas 5-4 Philadelphia 3-6 Washington 3-6Norðurriðill: Green Bay 8-0 Detroit 6-3 Chicago 6-3 Minnesota 2-6Suðurriðilll: New Orleans 7-3 Atlanta 5-4 Tampa Bay 4-5 Carolina 2-7Vesturriðill: San Francisco 8-1 Seattle 3-6 Arizona 3-6 St. Louis 2-7
NFL Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Sjá meira