Fær rúmlega 8 milljónir króna á dag næstu tíu árin 9. desember 2011 15:30 Pujols kveður St. Louis sem meistari. Stærsta stjarnan í MLB-hafnaboltadeildinni, Albert Pujols, mun ekki lepja dauðann úr skel næstu árin eftir að hafa gert ótrúlegan risasamning við Los Angeles Angels. Pujols er búinn að ná samkomulagi við félagið um 10 ára samning sem færir leikmanninum 254 milljónir dollara í aðra hönd. Það þýðir að Pujols fær tæplega 8,2 milljónir króna á dag næstu tíu árin. Þetta eru samt eingöngu grunnlaun en Pujols mun einnig fá bónusa og svo tekur hann inn talsverðar tekjur af auglýsingasamningum. Þetta er næststærsti samningurinn í sögu MLB-deildarinanr og aðeins í þriðja sinn sem leikmaður fær yfir 200 milljónir dollara. Alex Rodriguez fékk 252 milljónir er hann samdi til tíu ára við Texas Rangers árið 2001. Átta árum síðar fór hann frá Texas og NY Yankees. Þá fékk Rodriguez 275 milljónir fyrir tíu ára samning. Fyrst Pujols náði ekki að toppa þann samning þá verður það líklega seint gert. Pujols, sem verður 32 ára í upphafi næsta árs, hóf feril sinn í deildinni með St. Louis Cardinals árið 2001. Þar er hann algjör goðsögn eftir að hafa verið í aðalhlutverki hjá liðinu í bæði skiptin sem það vann deildina með hann innanborðs. Pujols hefur níu sinnum verið valinn í Stjörnulið MLB-deildarinnar og þrisvar sinnum hefur hann verið valinn besti leikmaður deildarinnar. Það hefði í raun engu máli skipt hvað hann hefði gert næstu árin hjá Cardinals. Hann hefði alltaf verið goðsögn þar og fengið styttu fyrir utan völlinn. Af því verður tæplega núna. Forráðamenn Cardinals gerðu allt sem þeir gátu til þess að halda leikmanninum en gátu ekki jafnað þennan ótrúlega samning sem Angels bauð honum. Erlendar Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Sjá meira
Stærsta stjarnan í MLB-hafnaboltadeildinni, Albert Pujols, mun ekki lepja dauðann úr skel næstu árin eftir að hafa gert ótrúlegan risasamning við Los Angeles Angels. Pujols er búinn að ná samkomulagi við félagið um 10 ára samning sem færir leikmanninum 254 milljónir dollara í aðra hönd. Það þýðir að Pujols fær tæplega 8,2 milljónir króna á dag næstu tíu árin. Þetta eru samt eingöngu grunnlaun en Pujols mun einnig fá bónusa og svo tekur hann inn talsverðar tekjur af auglýsingasamningum. Þetta er næststærsti samningurinn í sögu MLB-deildarinanr og aðeins í þriðja sinn sem leikmaður fær yfir 200 milljónir dollara. Alex Rodriguez fékk 252 milljónir er hann samdi til tíu ára við Texas Rangers árið 2001. Átta árum síðar fór hann frá Texas og NY Yankees. Þá fékk Rodriguez 275 milljónir fyrir tíu ára samning. Fyrst Pujols náði ekki að toppa þann samning þá verður það líklega seint gert. Pujols, sem verður 32 ára í upphafi næsta árs, hóf feril sinn í deildinni með St. Louis Cardinals árið 2001. Þar er hann algjör goðsögn eftir að hafa verið í aðalhlutverki hjá liðinu í bæði skiptin sem það vann deildina með hann innanborðs. Pujols hefur níu sinnum verið valinn í Stjörnulið MLB-deildarinnar og þrisvar sinnum hefur hann verið valinn besti leikmaður deildarinnar. Það hefði í raun engu máli skipt hvað hann hefði gert næstu árin hjá Cardinals. Hann hefði alltaf verið goðsögn þar og fengið styttu fyrir utan völlinn. Af því verður tæplega núna. Forráðamenn Cardinals gerðu allt sem þeir gátu til þess að halda leikmanninum en gátu ekki jafnað þennan ótrúlega samning sem Angels bauð honum.
Erlendar Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Sjá meira