Apple og Sony á lista yfir verstu tæknimistök 2011 30. desember 2011 20:59 Margir biðu spenntir eftir iPhone 5 og urðu því fyrir vonbrigðum þegar Apple kynnti nýja útgáfu af iPhone 4. mynd/AFP Það má segja að tækniiðnaðurinn hafi blómstrað á árinu 2011. En þrátt fyrir miklar framfarir í snjallsímatækni er ljóst að mörg feilspor voru tekin. Vefsíðan Engadget hefur tekið saman það helsta sem fór úrskeiðis hjá tæknifyrirtækjum á árinu. Fyrirtæki á borð við Apple, HTC, Netflix, Sony og Nintendo er öll gagnrýnd fyrir að bregðast viðskiptavinum sínum. Álitsgjafar Engadget telja að Apple hafa brugðist viðskiptavinum sínum þegar fyrirtækið kynnti iPhone 4S. Farsímaframleiðandinn HTC fær síðan slæma einkunn fyrir snjallsímann Thunderbolt. Vefsíðan Netflix á vísan stað á listanum en viðskiptavinir síðunnar voru æfir eftir að nafni hennar var breytt og áskriftarkostnaður var aukinn. Netflix hefur dregið breytingarnar til baka. Hægt er að sjá listann hér. Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið
Það má segja að tækniiðnaðurinn hafi blómstrað á árinu 2011. En þrátt fyrir miklar framfarir í snjallsímatækni er ljóst að mörg feilspor voru tekin. Vefsíðan Engadget hefur tekið saman það helsta sem fór úrskeiðis hjá tæknifyrirtækjum á árinu. Fyrirtæki á borð við Apple, HTC, Netflix, Sony og Nintendo er öll gagnrýnd fyrir að bregðast viðskiptavinum sínum. Álitsgjafar Engadget telja að Apple hafa brugðist viðskiptavinum sínum þegar fyrirtækið kynnti iPhone 4S. Farsímaframleiðandinn HTC fær síðan slæma einkunn fyrir snjallsímann Thunderbolt. Vefsíðan Netflix á vísan stað á listanum en viðskiptavinir síðunnar voru æfir eftir að nafni hennar var breytt og áskriftarkostnaður var aukinn. Netflix hefur dregið breytingarnar til baka. Hægt er að sjá listann hér.
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið