Besti skotfimikappi landsins ekki með veiðileyfi Hans Steinar Bjarnason skrifar 14. febrúar 2011 16:15 Ásgeir Sigurgeirsson, 25 ára skotfimikappi úr Skotfélagi Reykjavíkur vinnur markvisst að því að tryggja sér þátttökurétt á ólympíuleikunum í London á næsta ári. Ásgeir er svo til óstöðvandi þessa dagana, hann vann til tvennra silfuverðlauna á sterku alþjóðlegu móti í Hollandi á dögunum, inter Shoot og sigraði í loftskammbyssu á landsmótinu sem fram fór um helgina. Ásgeir æfir allt að 30 tíma á viku. „Það eru fimm eða sex mót eftir sem gefa sæti á ólympíuleikana. Ég þarf að komast í 8 manna úrslit á svo sterku móti til að ná takmarkinu og er bara mjög bjartsýnn," segir Ásgeir. 2500 manns stunda skotfimi hér á landi. Af þeim eru um 120 manns sem keppa af alvöru í öllum greinum íþróttarinnar. Hundrað manns komast inn á heimslistann í skotfimi - Ásgeir komst inn á listann fyrir tveimur árum og er nú í sæti númer 50. Ásgeir segir ódýrt að stunda íþróttina. „Það er aðallega upphafskostnaðurinn sem er hár. Byssan kostar á bilinu tvö til þrjú hundruð þúsund krónur en eftir það er þetta mjög ódýrt." Þó að Ásgeir sé góð skytta stundar hann ekki veiðar af neinu tagi. „Ég hef t.d. aldrei farið á rjúpnaveiðar og er ekki einu sinni með veiðileyfi." Innlendar Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Sjá meira
Ásgeir Sigurgeirsson, 25 ára skotfimikappi úr Skotfélagi Reykjavíkur vinnur markvisst að því að tryggja sér þátttökurétt á ólympíuleikunum í London á næsta ári. Ásgeir er svo til óstöðvandi þessa dagana, hann vann til tvennra silfuverðlauna á sterku alþjóðlegu móti í Hollandi á dögunum, inter Shoot og sigraði í loftskammbyssu á landsmótinu sem fram fór um helgina. Ásgeir æfir allt að 30 tíma á viku. „Það eru fimm eða sex mót eftir sem gefa sæti á ólympíuleikana. Ég þarf að komast í 8 manna úrslit á svo sterku móti til að ná takmarkinu og er bara mjög bjartsýnn," segir Ásgeir. 2500 manns stunda skotfimi hér á landi. Af þeim eru um 120 manns sem keppa af alvöru í öllum greinum íþróttarinnar. Hundrað manns komast inn á heimslistann í skotfimi - Ásgeir komst inn á listann fyrir tveimur árum og er nú í sæti númer 50. Ásgeir segir ódýrt að stunda íþróttina. „Það er aðallega upphafskostnaðurinn sem er hár. Byssan kostar á bilinu tvö til þrjú hundruð þúsund krónur en eftir það er þetta mjög ódýrt." Þó að Ásgeir sé góð skytta stundar hann ekki veiðar af neinu tagi. „Ég hef t.d. aldrei farið á rjúpnaveiðar og er ekki einu sinni með veiðileyfi."
Innlendar Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Sjá meira