Keppni hafin á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 14. febrúar 2011 18:12 Heiðbjört Arna Höskuldsdóttir, keppandi í listhlaupi, ásamt þjálfara sínum, Svetlana Akhmerova. Í dag hófst keppnin á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Liberec í Tékklandi. Í fyrsta sinn á ólympískum leikum átti Ísland keppanda í skautagrein, eða listhlaupi á skautum. Heiðbjört Arney Höskuldsdóttir keppti í stutta prógramminu sem er fyrri hluti keppninnar hjá henni. Fékk hún 24,90 stig fyrir þennan hluta og er í 28. sæti af 30 keppendum. Í alpagreinum kepptu stúlkurnar í dag í stórsvigi. 96 stúlkur voru skráðar til leiks og stóð Freydís Halla Einarsdóttir sig best okkar keppenda er hún lenti í 40. sæti á tímanum 1:50,33 (108,42 FIS punktar). Helga María Vilhjálmsdóttir hafnaði í 42. sæti á 1:51,84 (121,45 FIS punktar), Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir lenti í 45. sæti á tímanum 1:53,59 (136,56 FIS punktar) og Erla Ásgeirsdóttir í 49. sæti á 1:54,87 (147,61 FIS punktar). Alls luku 74 stúlkur keppni í dag. Þá var keppt í 10 km. skíðagöngu með hefðbundni aðferð og átti Ísland þar tvo keppendur. Sindri Freyr Kristinsson lenti í 81. sæti á tímanum 39:28.9 en Gunnar Birgisson lauk ekki keppni. Alls voru 85 keppendur skráðir til leiks og luku 82 þeirra keppni. Annars hefur heppnin ekki fylgt hópnum þar sem flest skíði urðu viðskila við hópinn í Kaupmannahöfn á laugardaginn var. Var um að kenna bilun í farangursbeltum á Kastrup flugvelli. Freydís varð þannig að keppa á lánsskíðum og eins fengu strákarnir í skíðagöngunni lánuð skíði, skó og stafi. Reiknað er með að skíðin skili sér til Tékklands í kvöld en á morgun tekur við keppni í stórsvigi hjá strákum og Sindri og Gunnar keppa í sprettgöngu með hefðbundinni aðferð. Innlendar Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Í dag hófst keppnin á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Liberec í Tékklandi. Í fyrsta sinn á ólympískum leikum átti Ísland keppanda í skautagrein, eða listhlaupi á skautum. Heiðbjört Arney Höskuldsdóttir keppti í stutta prógramminu sem er fyrri hluti keppninnar hjá henni. Fékk hún 24,90 stig fyrir þennan hluta og er í 28. sæti af 30 keppendum. Í alpagreinum kepptu stúlkurnar í dag í stórsvigi. 96 stúlkur voru skráðar til leiks og stóð Freydís Halla Einarsdóttir sig best okkar keppenda er hún lenti í 40. sæti á tímanum 1:50,33 (108,42 FIS punktar). Helga María Vilhjálmsdóttir hafnaði í 42. sæti á 1:51,84 (121,45 FIS punktar), Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir lenti í 45. sæti á tímanum 1:53,59 (136,56 FIS punktar) og Erla Ásgeirsdóttir í 49. sæti á 1:54,87 (147,61 FIS punktar). Alls luku 74 stúlkur keppni í dag. Þá var keppt í 10 km. skíðagöngu með hefðbundni aðferð og átti Ísland þar tvo keppendur. Sindri Freyr Kristinsson lenti í 81. sæti á tímanum 39:28.9 en Gunnar Birgisson lauk ekki keppni. Alls voru 85 keppendur skráðir til leiks og luku 82 þeirra keppni. Annars hefur heppnin ekki fylgt hópnum þar sem flest skíði urðu viðskila við hópinn í Kaupmannahöfn á laugardaginn var. Var um að kenna bilun í farangursbeltum á Kastrup flugvelli. Freydís varð þannig að keppa á lánsskíðum og eins fengu strákarnir í skíðagöngunni lánuð skíði, skó og stafi. Reiknað er með að skíðin skili sér til Tékklands í kvöld en á morgun tekur við keppni í stórsvigi hjá strákum og Sindri og Gunnar keppa í sprettgöngu með hefðbundinni aðferð.
Innlendar Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira