Gómsæt en einföld bláberjakaka 28. janúar 2011 00:01 1 bréf möndlur (bestar lífrænar) Tæpur bolli rúsínur 1-2 bollar frosin bláber Maukið möndlur og rúsínur saman í matvinnsluvél og setjið í botn á kökudiski. Þekið botninn vel með frosnu bláberjunum.Súkkulaðifylling1 krukka kókosolíaJafnmikið magn af agavesírópi eða hunangi og af kókosolíunniJafnmikið magn af góðu kakói. Bræðið kókosolíuna við lágan hita, til dæmis með því að setja krukkuna ofan í heitt vatn. Blandið sírópinu og kakóinu út í og þeytið vel. (Handþeytari dugar). Hellið fyllingunni yfir berin. Þar sem þau eru frosin, storknar súkkulaðið strax og hægt er að borða kökuna fljótlega.Hráfæðisþeytirjómi Leggið ca einn bolla af kasjúhnetum í bleyti í tvo tíma eða svo. Setjið þær í blandara með nógu af vatni til að úr verði hæfilega þykkur rjómi. Bætið nokkrum döðlum og kannski smávanillu út í til að fá bragð. Þetta geymist í ísskápnum í viku eða svo. Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
1 bréf möndlur (bestar lífrænar) Tæpur bolli rúsínur 1-2 bollar frosin bláber Maukið möndlur og rúsínur saman í matvinnsluvél og setjið í botn á kökudiski. Þekið botninn vel með frosnu bláberjunum.Súkkulaðifylling1 krukka kókosolíaJafnmikið magn af agavesírópi eða hunangi og af kókosolíunniJafnmikið magn af góðu kakói. Bræðið kókosolíuna við lágan hita, til dæmis með því að setja krukkuna ofan í heitt vatn. Blandið sírópinu og kakóinu út í og þeytið vel. (Handþeytari dugar). Hellið fyllingunni yfir berin. Þar sem þau eru frosin, storknar súkkulaðið strax og hægt er að borða kökuna fljótlega.Hráfæðisþeytirjómi Leggið ca einn bolla af kasjúhnetum í bleyti í tvo tíma eða svo. Setjið þær í blandara með nógu af vatni til að úr verði hæfilega þykkur rjómi. Bætið nokkrum döðlum og kannski smávanillu út í til að fá bragð. Þetta geymist í ísskápnum í viku eða svo.
Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira