KSÍ fær 35 milljónir í HM-bónus frá FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2011 15:45 Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er að venju rausnarlegt við aðildaþjóðir sínar og hefur nú ákveðið að gefa hverju knattspyrnusambandi 300 þúsund dollara HM-bónus en það eru um 35 milljónir íslenskra króna. Heimsmeistarakeppnin í Suður-Afríku síðasta sumar skilaði FIFA miklum tekjum og hluti af þeim renna til að efla uppgang knattspyrnunnar út um allan heim. FIFA er samt þegar búið að veita knattspyrnusamböndunum árlegan styrk upp á 250 þúsund dollara eða 29 milljónir íslenskra króna. Þetta þýðir að KSÍ er að fá um 64 milljóna styrk frá FIFA á þessu ári sem er mikill peningur miðað við að ÍSÍ úthlutaði samtals rúmlega 55 milljónum til allra afreksíþrótta á Íslandi þar af komu 45 milljónir króna úr Afrekssjóði ÍSÍ. Öll 207 aðildarlönd FIFA nema eitt fá styrkinn en Brúnei er í banni og missir því af styrknum. Samkvæmt fyrirmælum FIFA eiga þessir peningar að fara í uppbyggingarstarf fótboltans í hverju landi og aðstoða við þátttöku þjóðanna í leikjum og verkefnum á vegum FIFA. Sepp Blatter, forseti FIFA, er að leita eftir endurkjöri og hefur ekki enn fengið mótframboð en það má búast við að aðildarþjóðir FIFA séu mjög sáttar við þessa ákvörðun sambandsins. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er að venju rausnarlegt við aðildaþjóðir sínar og hefur nú ákveðið að gefa hverju knattspyrnusambandi 300 þúsund dollara HM-bónus en það eru um 35 milljónir íslenskra króna. Heimsmeistarakeppnin í Suður-Afríku síðasta sumar skilaði FIFA miklum tekjum og hluti af þeim renna til að efla uppgang knattspyrnunnar út um allan heim. FIFA er samt þegar búið að veita knattspyrnusamböndunum árlegan styrk upp á 250 þúsund dollara eða 29 milljónir íslenskra króna. Þetta þýðir að KSÍ er að fá um 64 milljóna styrk frá FIFA á þessu ári sem er mikill peningur miðað við að ÍSÍ úthlutaði samtals rúmlega 55 milljónum til allra afreksíþrótta á Íslandi þar af komu 45 milljónir króna úr Afrekssjóði ÍSÍ. Öll 207 aðildarlönd FIFA nema eitt fá styrkinn en Brúnei er í banni og missir því af styrknum. Samkvæmt fyrirmælum FIFA eiga þessir peningar að fara í uppbyggingarstarf fótboltans í hverju landi og aðstoða við þátttöku þjóðanna í leikjum og verkefnum á vegum FIFA. Sepp Blatter, forseti FIFA, er að leita eftir endurkjöri og hefur ekki enn fengið mótframboð en það má búast við að aðildarþjóðir FIFA séu mjög sáttar við þessa ákvörðun sambandsins.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Sjá meira