Þessir fengu atkvæði í kjörinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. janúar 2011 19:18 Gylfi Þór átti frábært ár og lenti í öðru sæti. Kosningin á íþróttamanni ársins var afar jöfn að þessu sinni og hefur ekki verið eins jöfn í áraraðir. Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður var aðeins 24 stigum á eftir Alexander Peterssyni. Alls fengu 26 íþróttamenn atkvæði í kjörinu að þessu sinni en 21 íþróttafréttamaður gaf atkvæði og skilaði inn lista með nöfnum þeirra tíu einstaklinga sem viðkomandi fannst skara fram úr á síðasta ári. Hér að neðan má sjá lista yfir þá íþróttamenn sem fengu atkvæði að þessu sinni. 1. Alexander Petersson, handbolti 307 stig 2. Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrna 283 3. Íris Mist Magnúsdóttir, hópfimleikar 171 4. Aron Pálmarsson, handbolti 123 5. Arnór Atlason, handbolti 105 6. Ólafur Stefánsson, handbolti 102 7. Hlynur Bæringsson, körfubolti 65 8. Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsar 62 9. Hólmfríður Magnúsdóttir, knattspyrna 61 10. Hrafnhildur Lúthersdóttir, sund 47 11. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsar 40 12. Róbert Gunnarsson, handbolti 30 13.- 14. Þóra B. Helgadóttir, knattspyrna 25 13.- 14. Birgir Leifur Hafþórsson, golf 25 15. Helena Sverrisdóttir, körfubolti 19 16. Grétar Rafn Steinsson, knattspyrna 17 17. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, handbolti 13 18. Ragna Ingólfsdóttir, badminton 9 19. Alfreð Finnbogason, knattspyrna 8 20. Björgvin Páll Gústavsson, handbolti 5 21. Ragnheiður Ragnarsdóttir, sund 4 22. Jón Margeir Sverrisson, sund 3 23.- 24. Sölvi Geir Ottesen, knattspyrna 2 23.- 24. Jakob Jóhann Sveinsson, sund 2 25.- 26. Björgvin Björgvinsson, skíði 1 25.- 26. Auðunn Jónsson, kraftlyftingar 1 Innlendar Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Sjá meira
Kosningin á íþróttamanni ársins var afar jöfn að þessu sinni og hefur ekki verið eins jöfn í áraraðir. Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður var aðeins 24 stigum á eftir Alexander Peterssyni. Alls fengu 26 íþróttamenn atkvæði í kjörinu að þessu sinni en 21 íþróttafréttamaður gaf atkvæði og skilaði inn lista með nöfnum þeirra tíu einstaklinga sem viðkomandi fannst skara fram úr á síðasta ári. Hér að neðan má sjá lista yfir þá íþróttamenn sem fengu atkvæði að þessu sinni. 1. Alexander Petersson, handbolti 307 stig 2. Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrna 283 3. Íris Mist Magnúsdóttir, hópfimleikar 171 4. Aron Pálmarsson, handbolti 123 5. Arnór Atlason, handbolti 105 6. Ólafur Stefánsson, handbolti 102 7. Hlynur Bæringsson, körfubolti 65 8. Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsar 62 9. Hólmfríður Magnúsdóttir, knattspyrna 61 10. Hrafnhildur Lúthersdóttir, sund 47 11. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsar 40 12. Róbert Gunnarsson, handbolti 30 13.- 14. Þóra B. Helgadóttir, knattspyrna 25 13.- 14. Birgir Leifur Hafþórsson, golf 25 15. Helena Sverrisdóttir, körfubolti 19 16. Grétar Rafn Steinsson, knattspyrna 17 17. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, handbolti 13 18. Ragna Ingólfsdóttir, badminton 9 19. Alfreð Finnbogason, knattspyrna 8 20. Björgvin Páll Gústavsson, handbolti 5 21. Ragnheiður Ragnarsdóttir, sund 4 22. Jón Margeir Sverrisson, sund 3 23.- 24. Sölvi Geir Ottesen, knattspyrna 2 23.- 24. Jakob Jóhann Sveinsson, sund 2 25.- 26. Björgvin Björgvinsson, skíði 1 25.- 26. Auðunn Jónsson, kraftlyftingar 1
Innlendar Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Sjá meira